Almennt

Umsóknarfrestur er liđinn fyrir skólastjóra og leikskólakennara

Almennt

Umsóknarfrestur um stöđur leikskólastjóra Álfaborgar, skólastjóra Valsárskóla og leikskólakennara rann út síđastliđinn föstudag.

Veriđ er ađ fara yfir umsóknir og gert er ráđ fyrir ađ í nćstu viku verđi nokkrir umsćkjendur bođađir í viđtöl.  Miđađ er viđ ađ gengiđ verđi frá ráđningu nýrra starfsmanna í lok mánađar.

Níu sóttu um starf skólastjóra Valsárskóla, fimm sóttu um starf leikskólastjóra Álfaborgar og fjórir um starf leikskólakennara.

Umsćkjendum eru ţakkađar umsóknirnar og gott ađ sjá hversu margir hćfir einstaklingar eru tilbúnir til ţess ađ vinna međ okkur ađ uppbyggingu skólasamfélagsins á Svalbarđsströnd.

 

Međ kveđju

Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is