Almennt

Upprekstur á afrétt

Almennt

Upprekstur á afrétt

Í sumar verđur heimilt ađ sleppa sauđfé í Vađlaheiđi frá og međ 14. júní og stórgripum frá og međ 1. júlí. Búfjáreigendur eru beđnir ađ gćta ađ ástandi gróđurs í heiđinni áđur en ţeir sleppa fé sínu og fresta upprekstri ef ástćđa er til.
Eigendur stórgripa eru minntir á ţađ ađ stórgripum skal smalađ fyrir lok október.

Einnig skal á ţađ minnt ađ ekki má leyfa utansveitarmönnum ađ nota ógirt heimalönd eđa afrétt til upprekstrar nema ađ fenginni heimild sveitarstjórnar, sbr. ákvćđi 7. gr. fjallskilasamţykktar.

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps 06.06.2019


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is