Almennt

Úrslit í sveitarstjórnarkosningu

Almennt
Á kjörstað kusu 93 karlar og 103 konur, alls 196. Utankjörfunaratkvæði voru 25, frá 19 körlum og 6 komum. Alls kusu því 221, þ.e. 112 karlar og 109 konur. Einn seðill var dæmdur ógildur. Kjörsókn var 80,4%.
Aðalmenn í sveitarstjórn voru kosnir:

Guðmundur Bjarnason, Svalbarði 156 atkv.
Helga Kvam, Mógili, 146 atkv.
Anna Blöndal, Fífuhvammi, 143 atkv.
Eiríkur Hauksson, Vaðlabrekku 15, 120 atkv.
Telma B. Þorleifsdóttir, Laugartúni 6a, 106 atkv.

Varamenn voru kosnir:
Sandra Einarsdóttir, Laugartúni 21, 131 atkv.
Stefán H. Björgvinsson, Vaðlabyggð 10, 95 atkv.
Sigurður Halldórsson, Laugartúni 10, 72 atkv.
Jakob Björnsson, Laugartúni 6b, 77 atkv.
Sveinn H. Steingrímsson, Heiðarbóli, 105 atkv.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is