Almennt

Útbođ á snjómokstri í Svalbarsstrandarhreppi 2019-2022

Almennt

Svalbarđsstrandarhreppur óskar eftir tilbođum í tímavinnu viđ snjómokstur og hálkueyđingu á Svalbarđseyri frá undirritun nýs samnings og út voriđ 2022.

Verkefniđ felst í hreinsun á snjó og krapa af götum, gangstígum og bifreiđastćđum ásamt snjómokstri og akstri á snjó, sandburđar á götum, gangstíga og bifreiđastćđi.

Útbođsgögn fást afhent á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps frá og međ 22. ágúst og er skilafrestur til 16. september 2019 kl. 11:00 á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps, Ráđhús 601 Akureyri eđa í tölvupósti postur@svalbardsstrond.is.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is