Almennt

Útiskóli ađ sumri - leikjanámskeiđ

Almennt

Í júlí verđur námskeiđ sem viđ köllum ÚTISKÓLI AĐ SUMRI haldiđ á Svalbarđseyri fyrir börn á Svalbarđsströnd. Börn sem fćdd eru áriđ 2014 eru velkomin en forráđamenn ţurfa ađ fylgja ţeim í Útiskólann. Elísabet Ásgrímsdóttir heldur utan um Útiskólann og er Útiskólinn samstarfsverkefni Skapandi Samveru og Svalbarđsstrandarhrepps. 

Útiskólinn er hugsađur sem ćvintýraleiđangur um umhverfi okkar og náttúruna hér á Svalbarđsströnd.

Skólinn fer fram ţriđjudaga, miđvikudaga og fimmtudaga í júlí milli klukkan 13:00 og 16:15. Börn koma klćdd eftir veđri og hafa međ sér nesti. Viđ hittumst í Valsárskóla og ţar ljúkum viđ einnig ćvintýraleiđöngrum nema annađ sé tilkynnt. Ţátttakendur hafa međ sér nesti og viđbúiđ er ađ dagskráin geti breyst eftir veđri.

Vikan kostar 1.500 kr eđa 500 krónur fyrir hvern leiđangur. Foreldrar eru beđnir um ađ athuga ađ börn eru skráđ viku í senn, ţriggja daga námskeiđ og gert er ráđ fyrir ţeim alla dagana ţrjá.

DAGSKRÁ ÚTISKÓLA:

 • 7. JÚLÍ     Frisbí golf og leikir
 • 8. JÚLÍ     Fjaran og Hamarinn
 • 9. JÚLÍ     Lystigarđurinn á Akureyri
 • 14. JÚLÍ   Mógilsfjaran
 • 15. JÚLÍ   Útiteikning
 • 16. JÚLÍ   Vađlareitur og Halllandsnes
 • 21. JÚLÍ   Safnasafniđ og Reiturinn
 • 22. JÚLÍ   Gönguferđ um Svalbarđseyri
 • 23. JÚLÍ   Kjarnaskógur
 • 28. JÚLÍ   Gönguferđ Raninn
 • 29. JÚLÍ   Fuglaskođun
 • 30. JÚLÍ   Sund og grillveisla

SKRÁ ŢARF Á NÁMSKEIĐIN OG VIĐ ÓSKUM EFTIR ŢVÍ AĐ FORRÁĐAMENN SKRÁI BÖRN Í NÁMSKEIĐIN, SÍĐASTA LAGI VIKU ÁĐUR EN FARIĐ ER. VIĐ ŢURFUM T.D. AĐ VITA HVERSU STÓRA RÚTU ŢARF EĐA HVORT VIĐ ŢURFUM AĐ FJÖLGA STARFSMÖNNUM OG ŢVÍ GOTT AĐ ŢIĐ PANTA EINS FLJÓTT OG HĆGT ER.

SKRÁNING Á HEIMASÍĐU SVEITARFÉLAGSINS


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is