Deiliskipulag

Verkefnislýsing vegna deiliskipulags nýrrar íbúđarbyggđar á Svalbarđseyri

Deiliskipulag

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur auglýst verkefnislýsingu vegna vinnu viđ deiliskipulag nýrrar íbúđarbyggđar á Svalbarđseyri, á spildu úr landi Međalheims norđan núverandi byggđar.

Skipulagssvćđiđ nćr yfir íbúđarsvćđi Íb4 í Ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 og svćđi V1 fyrir verslun og ţjónustu. Ţađ afmarkast af  Svalbarđseyrarvegi, íţrótta- og skólasvćđi og farvegi Valsár í suđri, helgunarsvćđi Ţjóđvegar 1 í austri, brekkurót í vestri og landamerkjum Međalheims í norđri.

Verkefnislýsing


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is