Almennt

Viđalstímar sveitarstjórnar

Almennt

Nćsti viđtalstími sveitarstjórnar verđur 22. okt. kl. 17:00 - 19:00 Ađ ţessu sinni verđa ţau Valtýr, Guđfinna og Halldór til viđtals. Gott vćri ef fólk pantađi tíma svo viđ hefđum einhverja hugmynd um hve margir myndu koma en ţađ er ţó ekki skilyrđi.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is