Almennt

Vínartónleikar Petru Bjarkar og Valmars í Akureyrarkirkju

Almennt
Petra Björk Pálsdóttir, organisti og kórstjóri Kirkjukórs Svalbarðskirkju og fleiri kóra, flytur búferlum til Vínar á næstunni. Af því tilefni heldur hún kveðjutónleika í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 12. júlí n.k. kl. 17. Þar mun hún syngja nokkur vel valin lög við undirleik Valmar Väljaots.

Á fjölbreyttri efnisskrá tónleikanna er tónlist eftir Rammstein, Metallica, Eirík Bóasson o.fl.
Aðgangseyrir er kr. 1000 og allir eru hjartanlega velkomnir.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is