Almennt

Vinnuskólanum senn ađ ljúka

Almennt

Krakkarnir í Vinnuskólanum hafa unniđ hörđum höndum síđustu vikur og mánuđi. Auk ţess ađ sinna slćtti og almennri umhirđu á Svalbarđseyri hafa ţau fariđ í leiđangra, tínt rusl og stungiđ upp kerfil. Síđustu daga hafa ţau einbeitt sér ađ svćđinu í kringum leikskólann Álfaborg og Valsáraskóla og passa uppá ađ svćđiđ sé tilbúiđ ţegar nemendur koma tilbaka eftir sumarfrí. Svalbarđsstrandarhreppur ţakkar ţeim fyrir vel unnin störf og gott samstarf ţetta sumariđ


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is