Almennt

Vortónleikar Tónlistarskóla Svalbarđsstrandar

Almennt
Miðvikudaginn 15. maí kl 18:00 halda nemendur Tónlistarskólans vortónleika sí­na. Nemendur leika í einleik og samspili fjölbreytta tónlist. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Tónleikarnir eru í tónlistarskólanum, gengið inn að sunnan í húsnæði Valsárskóla.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is