Umhverfisnefnd

13. fundur Umhverfis- og atvinnumálanefndar 10.03.20

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

13. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 10. mars 2020 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Íbúafundur um skógrćkt og endurheimt votlendis - 2003004

 

Fundur verđur haldinn laugardaginn 14. mars kl. 13:00 um skógrćkt og endurheimt votlendis.

 

Ákveđiđ er ađ fresta íbúafundi fram ađ vori í ljósi ţeirra ađstćđna sem skapast hafa vegna heimsfaraldurs COVID-19

 

Samţykkt

     

2.

Ađgangsstýring ađ gámasvćđi - 1910003

 

Fariđ yfir tilbođ frá Tćknivit um ađgangsstýringu ađ gámasvćđi

 

Fariđ yfir tilbođ frá Tćknivit. Ákveđiđ ađ fela sveitarstjóra ađ kanna verđ hjá fleiri ađilum. Málinu frestađ til nćsta fundar.

 

Frestađ

     

3.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Lokamynd er ađ koma á útlit upplýsingaskiltis. Fariđ yfir tillögu frá hönnuđi

 

Umsjónarmađur fasteigna hefur umsjón međ gámasvćđinu og kallar eftir losun ţegar á ţarf ađ halda. Áberandi er ađ Ströndungar virđast eiga erfitt međ ađ flokka rétt í gámana. Međ merkingu og auknu eftirliti standa vonir til ţess ađ ástandiđ batni. Gert er ráđ fyrir ađ myndavélakerfi nýtist betur međ meiri umsjón og tíđari eftirlitsferđum. Skilti eru ađ verđa tilbúin og unniđ er ađ endanlegri skipulagningu svćđisins. Veriđ er ađ skođa ađ setja upp gerđi međ minni söfnunarkössum og beđiđ er eftir tilbođi frá TERRA. Sambćrileg gerđi eru í notkun á Akureyri og hafa gefiđ góđa raun. Áfram verđur unniđ ađ ţessari útfćrslu og gert ráđ fyrir ađ lokamynd verđi komin á fyrir nćsta fund.

     

4.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Umsóknarfrestur um stöđu flokksstjóra er runninn út. Auglýsing til nemenda hefur veriđ send og umsóknarfrestur er til 30. mars.

 

Engar umsóknir bárust um stöđu flokkstjóra. Áfram verđur haldiđ ađ auglýsa eftir flokksstjórum. Skráning fyrir nemendur verđur ađgengileg í lok vikunnar. Vinnuskóli verđur međ sama móti og undanfarin ár. Á heimasíđu hreppsins eru samţykktir vinnuskólans og ađrar upplýsingar varđandi vinnutíma, laun og starfsumhverfi.

 

Samţykkt

     

5.

Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum - 1811011

 

Kynning verđur á umhverfisskýrslunni fyrir starfsmenn sveitarfélagsins á fundi starfsmanna um miđjan mars mánuđ.

 

Starfsdagur er í Valsárskóla og leikskólanum Álfaborg, 16. mars. Formađur nefndarinnar kynnir umhverfisstefnu sveitarfélagsins á fundinum.

 

Samţykkt

     

6.

Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt - 1904002

 

Umhverfisdagur 2020, dagsetning og verkefni ákveđin

 

Ákveđiđ ađ halda Umhverfisdag Svalbarđsstrandarhrepps laugardaginn 23. maí. Dagurinn verđur međ hefđbundnum hćtti en gert er ráđ fyrir ađ honum ljúki á gámasvćđinu međ grillveislu.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:00.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

 Halldór Jóhannesson

 Harpa Barkardóttir

 

 Hilmar Dúi Björgvinsson

 Eva Sandra Bentsdóttir

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is