Umhverfisnefnd

15. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 02.06.2020

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

15. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 2. júní 2020 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Einnig mćttur Guđmundur Emilsson 1. varamađur

Dagskrá:

1.

Matjurtargarđar til leigu sumariđ 2020 - 2005002

 

Matjurtargarđar voru auglýstir í byrjun maí.

 

Fáir sóttu um matjurtargarđa en búđ er ađ merkja út fyrir görđum og tilkynna ţeim fáu sem sóttu um. Ef áhugasamir gefa sig fram er pláss fyrir einstaklinga međ grćna fingur.

 

Samţykkt

     

2.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Fariđ yfir tilbođ í ađgangsstýringu og teikningar frá Terra og hönnuđi.

 

Ákveđiđ ađ taka tilbođi Tćknivit um ađgangsstýringu á gámasvćđinu á Svalbarđseyri. Ef vel gengur verđur athugađ međ ađ setja upp ađgangsstýringu á svćđinu í Kotabyggđ.
Veriđ er ađ ganga frá hönnun skilta og upplýsingum fyrir heimasíđu. Skiltiđ er unniđ í samstarfi viđ TERRA, fyrirtćkiđ fćr ađgang ađ myndavélakerfi hreppsins og međ haustinu verđur fariđ í herferđ um flokkun og ţau úrrćđi sem komin verđa á gámasvćđiđ. Íbúar hafa óskađ eftir tíđari losun á grćnu tunnunni. Terra hefur bent á ađ miđađ viđ nýja löggjöf sem í undirbúningi er sé hagkvćmara ađ fá ţriđju tunnuna. Sveitarstjóra faliđ ađ kanna kostnađ vegna ţriđju tunnu samanboriđ viđ fjölgun losunardaga.

 

Samţykkt

     

3.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Umsóknir hafa borist og skipulag lagt fram. Sveitarfélagiđ fékk styrk til ţess ađ ráđa tvo nemendur í gengum átak Vinnumálastofnunar.

 

Sveitarstjórn ákvađ ađ ráđa ţá nemendur sem höfđu sótt um og eru á framhaldsskólaaldri. Vinnuskóli hefst međ kynningarfundi á föstudag og nemendur hefja störf mánudaginn 8. júní. Einn sótti um starf í gengum átak Vinnumálastofnunar.

 

Samţykkt

     

4.

Fiskeldi viđ Eyjafjörđ - 2004011

 

Sveitarstjórn lagđi fram bókun á síđasta fundi sínum. Bókun lögđ fram til kynningar ásamt erindum frá landeigendum og hagsmunaađilum

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd fagnar bókun sveitarstjórnar. Um leiđ og mikilvćgt er ađ standa vörđ um náttúruna ţarf atvinnuuppbygging ađ vinna međ henni en ekki á móti.

 

Samţykkt

     

5.

Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt - 1904002

 

Vortiltekt var laugardaginn 16. maí.

 

Ströndungar fjölmenntu og mćting var betri en síđasta vor. Miklu var safnađ saman og í ljósi ţess er ákveđiđ ađ halda annan tiltektardag međ haustinu. Íbúar og gestir Svalbarđsstrandar eru hvattir til ţess ađ tína rusl á ferđ sinni um náttúruna.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:30.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

 Halldór Jóhannesson

 Harpa Barkardóttir

 

 Hilmar Dúi Björgvinsson

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is