Félagsmálanefnd

16. fundur Félagsmálanefndar 28.05.20

Félagsmálanefnd

Fundargerđ

16. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 28. maí 2020 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Gísli Arnarson, Svava Hrund Friđriksdóttir, Anna Dísa Jóelsdóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Einnig sat fundinn Anna Karen Úlfarsdóttir

Dagskrá:

1.

Stuđningur til ađ efla virkni, vellíđan og félagsfćrni barna í viđkvćmri stöđu á tímum COVID-19 - 2005016

 

Máli vísađ frá sveitarstjórn til félagsmálanefndar

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem vitađ er ađ eru í undirbúningi fyrir ţennan aldurshóp.Félagsmiđstöđ verđur opin yfir sumartímann á sömu tímum og er á veturna og nemendur í framhaldsskóla. Rćtt um ađ setja af stađ leikjanámskeiđ sem verđi virka daga milli klukkan 13 og 17. Sveitarstjóra faliđ ađ leggja fram tillögu um utanumald og fjármögnun til sveitarstjórnar. Gert verđur viđburđadagatal ţar sem hćgt verđur ađ finna ţađ sem í Bođi er fyrir mismundani aldurshópa.

 

Samţykkt

     

2.

Aukiđ félagsstarf fullorđinna sumariđ 2020 vegna COVID-19 - 2005015

 

Máli vísađ frá sveitarstjórn til félagsmálanefndar

 

Bođiđ verđur uppá hádegisverđ fyrir eldri borgara tvisvar í viku í júní og ágúst, einu sinni í júlí ţar sem eldhúsiđ í skólanum verđur lokađ eftir miđjan júlí. Sveitarstjóra faliđ ađ rćđa viđ eldri borgara um dagskrá fyrir hádegisverđinn og athugađ verđi hvort hćgt sé ađ fá bil sem nćr í íbúa utan Svalbarđseyrar.

 

Samţykkt

     

3.

Félagsstarf eldri borgara - 1402008

 

Fariđ yfir félagsstarf eldri borgara

 

Vísađ til umrćđu međ fyrra máli

 

Samţykkt

     

4.

COVID-19 - 2003009

 

Covid-19 hafđi mikil áhrif á samfélagiđ

 

Ekkert smit greindist í Svalbarđsstradarhreppi en ţónokkrir voru í einangrun. Skólahaldi var breytt og ađlagađ ađstćđum. Fylgst var međ ađstćđum eldri borgara, hringt og athugađ hvort ađstođar vćri ţörf. Viđbragđsáćtlanir voru birtar á heimasíđu og reglulegir fundir međ almannavarnarteymi svćđisins haldnir. Viđbragđshópur starfađi innan stjórnsýslu Svalbarđsstrandarhrepps og allir starfsmenn unnu samhentir ađ ţví ađ framfylgja tilmćlum yfirvalda. Nefndin ţakkar starfsmönnum sveitarfélagsins fyrir vel unnin störf.

 

Samţykkt

     

5.

Trúnađarmál - félagsmálanefnd - 2005018

 

Trúnađarmál

 

Niđurstađa fćrđ í trúnađarbók. Málinu vísađ til sveitarstjórnar til samţykktar

     

6.

Trúnađarmál - félagsmálanefnd - 2005018

 

Trúnađarmál

 

Niđurstađa fćrđ í trúnađarbók. Málinu vísađ til sveitarstjórnar til samţykktar

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30.

   

 

Gísli Arnarson

 

 Svava Hrund Friđriksdóttir

 Anna Dísa Jóelsdóttir

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is