Umhverfisnefnd

6. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 09.04.2019

Umhverfisnefnd

Fundargerđ VI

Fundargerđ

6. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 9. apríl 2019 kl. 19:45.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Fjallgirđing - 1407157

 

Umsókn hefur veriđ skilađ inn til Vegagerđar og rćtt viđ Skógrćktarfélag Eyfirđinga. Nćstu skref ákveđin

 

Stefnt er ađ ţví ađ hafa fund međ landeigendum norđan Sigluvíkur eftir páska ţar sem fariđ verđur yfir girđingamál og fulltrúi skógrćktarinnar fenginn á fundinn.

     

2.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Fariđ yfir ţau tilbođ sem bárust vegna merkinga á gámasvćđinu

 

Frestađ til nćsta fundar

     

3.

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Kortlagning kerfils og verkefni framundan viđ eyđingu kerfils

 

Kortlagning á ţeim svćđum sem ágengar tegundir eru ađ festa rćtur, er hafin. Gert er ráđ fyrir ađ slegiđ verđi uppúr miđjum júní auk ţess sem athugađ verđur međ ađ grafa upp, nota kló/tćtara til ţess ađ ná upp rótinni. Sveitarstjóra faliđ ađ senda landeigendum póst, Hilmar Dúi heldur utanum ţessa vinnu og tekur viđ ábendingum.

     

4.

Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt - 1904002

 

Ákveđiđ hvenćr og hvađa verkefni eigi ađ vinna á tiltektardegi 2019

 

Ákveđiđ ađ vortiltekt í Svalbarđsstrandarhreppi verđi laugardaginn 11. maí. Gengiđ verđur međfram ţjóđveginum og rusl tínt. Hafist verđur handa klukkan 10. Íbúar eru hvattir til ţess ađ mćta og leggja hönd á plóg, sundlaugin verđur opin og bođiđ upp á pylsur í lok vinnudags.

     

5.

Spurningakönnun - sorphirđa - 1902001

 

Fariđ yfir niđurstöđur skođanakönnunar

 

Fariđ yfir niđurstöđur könnunar. Ljóst er ađ íbúar Svalbarđsstrandarhrepps eru duglegir ađ flokka og ýmsar ábendingar komu fram um ţađ sem betur má fara, bćđi varđandi gámasvćđi og heimilissorp. Niđurstöđur skođunarkönnunar verđa ađgengilegar á heimasíđunni. Niđurstöđur könnunarinnar verđa hafđar til hliđsjónar viđ ţá vinnu sem framundan er vegna útbođs á sorphirđu og vinna á gámasvćđi.

     

6.

Upplýsingaskilti viđ ţjóđveg-Vađlaheiđargöng - 1901006

 

Sveitarstjóra var faliđ ađ rćđa viđ Markađsstofu Norđurlands og fulltrúa Grýtubakkahrepss um upplýsingaskilti og ađgengi ferđamanna ađ upplýsingum um svćđiđ. Fariđ yfir stöđu mála.

 

Fariđ yfir ţá umrćđur sem átt hafa sér stađ viđ landeigendur, Vađlaheiđargöng og ađra hagsmunaađila. Vinna viđ frágang á svćđinu er hafin en markmiđiđ er ađ hćgt verđi ađ byggja upp áningastađ suđur af Halllandsnesi.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:45.

   

 

Elísabet Ásgrímsdóttir

 

 Halldór Jóhannesson

 Harpa Barkardóttir

 

 Hilmar Dúi Björgvinsson

 Eva Sandra Bentsdóttir

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is