Umhverfisnefnd

7. fundur umhverfis-og atvinnumálanefndar 21.05.2019

Umhverfisnefnd

Fundargerđ

7.. fundur umhverfisnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. maí 2019 kl. 17:15.

Fundinn sátu: Elísabet Ásgrímsdóttir, Halldór Jóhannesson, Harpa Barkardóttir, Hilmar Dúi Björgvinsson, Eva Sandra Bentsdóttir og .

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

 

Dagskrá:

1.

Gámasvćđiđ, umgengni um ţađ og bílar og ónothćf farartćki í almenningsrými. - 1610103

 

Umhverfisfulltrúi hefur merkt ţau ökutćki sem ekki eru skráđ og til stendur ađ fjarlćgja ţau tćki sem ekki er leyfi fyrir. Veriđ er ađ vinna ađ lagfćringum á Gámasvćđi.

 

Fulltrúi Heilbrigđiseftirlitsins merkti bifreiđar sem ekki eru á númerum á opnum svćđum innan ţéttbýlis. Gert er ráđ fyrir ađ ökutćki sem ekki eru á númerum verđi fjarlćgđ ađ liđnum ţeim fresti sem Heilbrigđiseftirlit gefur. Fresturinn hefur veriđ lengdur til 20. júní ađ ósk sveitarstjórnar. Formanni nefndarinnar faliđ ađ skrifa orđsendingu til íbúa varđandi geymslu/öryggi á kerrum í almennum bílastćđum, fyrir nćsta Ströndung.
Nefndin ákveđur ađ ganga ađ tilbođi frá Ásprent um hönnun og prentun á skiltum fyrir gámasvćđiđ.

     

2.

Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar - 1905011

 

Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar varđandi plast, rusl og sérstök hvatning til bćnda um hreinsun rúlluplasts í sveitarfélaginu.

 

Ábending frá ferđaţjónustuađila um rusl međfram ţjóđvegi, girđingar í lamasessi og vinnuvélum sem ekiđ er skítugum eftir ţjóđveginum, lögđ fram. Nefndin bendir á ađ fariđ var međfram ţjóđveginum og rusl hreinsađ 18. maí. Nefndin leggur til viđ vinnuskóla ađ farnar verđi tvćr til ţrjár ferđir í sumar og hreinsađ til ţađ sem til fellur og unniđ međ landeigendum ađ hreinsun. Svalbarđsstrandarhreppur er landbúnađarsvćđi og eđlilegt ađ bćndur ţurfi ađ ferđast međ stór vinnutćki milli svćđa og getur hlotist af ţví óţrifnađur. Girđingar međfram ţjóđvegi eru á ábyrgđ landeigenda en unniđ hefur veriđ ađ uppsetningu girđingar viđ gömlu ţjóđleiđina síđustu ár og eftir er ađ setja upp girđingu frá Sigluvík og norđur ađ Víkurskarđi.

     

3.

2019 áherslur í umhverfismálum - 1810028

 

Fariđ yfir ţau verkefni sem vinna á nćstu misserin.

 

Kortlagning er hafin á dreifingu kerfils og njóla. Íbúar voru duglegir viđ ađ láta vita af svćđum ţar sem kerfill og njóli ná ađ festa rćtur og eru hvattir til ţess senda upplýsingar ţannig ađ hćgt sé ađ vinna á ţessari óvćru. Sláttur og umhirđa á Svalbarđsströnd er hafin og fjöldi verkefna sem liggja fyrir nćstu vikur. Skipt verđur um jarđveg á svćđinu ţar sem matjurtargarđar hafa veriđ og stefnt ađ ţví ađ svćđiđ verđi tilbúiđ til notkunar sumariđ 2020. Vinna er ađ hefjast viđ lagfćringar á Gámasvćđi og á nćstu dögum verđur hafist handa viđ ađ planta gróđri í útiskólasvćđi. Nefndin felur sveitarstjóra ađ finna lausn á gúmmíi á sparkvelli, hvort hćgt sé ađ skipta um. Vinnuskóla faliđ ađ skipuleggja gróđursetningu í mön fyrir ofan gámasvćđi, 200 víđiplöntuur ćttu ađ ţétta ţann gróđur sem fyrir er.

     

4.

Upplýsingaskilti viđ ţjóđveg-Vađlaheiđargöng - 1901006

 

Fariđ yfir stöđu mála

 

Framundan er gerđ samnings viđ landeiganda um reitinn í Vađlaheiđi sem nýta á sem áningastađ/útsýnispall. Verkefniđ er komiđ vel á veg, viđauki fékkst til hönnunarvinnu og styrkur frá sjóđi Brunabótar. Fundur verđur haldinn međ ferđaţjónustuađilum í Svalbarđsstrandarhreppi og Grýtubakkahreppi ásamt fulltrúum Markađsstofu Norđurlands á nćstu vikum. Gert er ráđ fyrir ađ hönnun og fjárhagsáćtlun liggji fyrir í lok sumars. Sótt verđur um styrk til framkvćmda í Uppbyggingarsjóđ ferđamannastađa áriđ 2020.

     

5.

Svalbarđsstrandarhreppur - vortiltekt - 1904002

 

Tiltektardagur var laugardaginn 18. maí. Fariđ yfir ţau verkefni sem unnin voru.

 

Vortiltekt var 18. maí. Góđ ţátttaka var og mikiđ rusl tínt. Gengiđ var frá göngum ađ Víkurskarđi auk ţess sem íbúar í Vađlabyggđ fór um nágrenni sitt á sunnudeginum. Grillađar voru pylsur og sundlaugin opin í lok vinnudags.

     

6.

Heimasíđa Svalbarđsstrandarhrepps - 1811010

 

Samiđ hefur veriđ viđ fyrirtćkiđ Stefnu um endurnýjun heimasíđu. Fariđ yfir ţau verkefni sem framundan eru og vinnufyrirkomulag.

 

Starfsmađur í grunnskóla ásamt formanni nefndarinnar og sveitarstjóra hafa unniđ ađ uppsetningu nýrrar heimasíđu. Auđur Hafţórsdóttir hefur haldiđ utanum veftré og unniđ góđa vinnu. Efnt var til ljósmyndakeppni í maí og var ţátttakan mjög góđ. Myndirnar verđa ađgengilegar á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

7.

Hundagerđi á Svalbarđseyri - 1905010

 

Tillaga íbúa ađ hundagerđi á Svalbarđseyri

 

Sveitarstjóra hefur veriđ faliđ ađ finna svćđi sem gćti hentađ sem hundagerđi og fundiđ út kostnađ vegna uppsetningar. Nefndin fagnar tillögunni og frumkvćđi sendanda, Gunnars Bjarka Hilmarssonar sem er í 6. bekk Valsárskóla. Hilmar Dúi vék af fundi undir ţessum liđ.

     

8.

Gagnaver á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar - 1905004

 

Erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar kynnt.

 

Erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is