Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd 12. fundur, 28.11.2017

Félagsmálanefnd

12. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  ţriđjudaginn 28. nóv. 2017  kl. 19:30 

            Mćttir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formađur, Inga Margrét Árnadóttir ađalmađur, Gísli  Arnarson ađalmađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. Auk nefndarinnar sat Guđfinna Steingrímsdóttir sveitarstjórnarmađur fundinn.

 Dagskrá: 

Almenn mál

 

1.  

Stađa mála - Nýjustu upplýsingar um veitta ţjónustu í hreppnum.

            

        2.  Önnur mál. Búiđ er ađ taka frá ţrjár dagsetningar í desember vegna fundar međ félagsmálanefndum nágrannasveitarfélaganna en ekki er komin endanleg niđurstađa um fundartímann.

  Fundi slitiđ kl. 21.05


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is