Félagsmálanefnd

Félagsmálanefnd 7. fundur, 13.06.2016

Félagsmálanefnd

7. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  mánudaginn 13. júní 2016  kl. 18:00. 

Mćttir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formađur, Inga Margrét Árnadóttir ađalmađur, Gísli  Arnarson ađalmađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. 

Dagskrá: 

Almenn mál 

1.  

Stađa mála - Nýjustu upplýsingar um veitta ţjónustu í hreppnum.   

Fariđ yfir stöđu mála og ţćr breytingar sem hafa orđiđ á síđustu mánuđum.

 

  

2.   Vangaveltur um ţörf fyrir starfsmann í heimaţjónustu. Félagsmálanefnd telur ţörf á ađ ráđa starfsmann í ca 25% stöđuhlutfall. Slíkt vćri augljóslega í takt viđ framtíđarsýn í öldrunarmálum í sveitarfélaginu. 

 3.  1407263  Trúnađarmál 

Fundi slitiđ kl. 20:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is