Félagsmálanefnd

Fundargerđ 1. fundar félagsmálanefndar Svalbarđsstrandahrepps

Félagsmálanefnd

Fundargerđ

13.. fundur félagsmálanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 7. mars 2019 kl. 19:30.

Fundinn sátu: Gísli Arnarson, Hrafndís Bára Einarsdóttir, Svava Hrund Friđriksdóttir og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Anna Karen Úlfarsdóttir, formađur félagsmálanefndar á liđnu kjörtímabili, mćtti á fundinn og ţau Gísli fóru yfir ţau mál sem voru til umfjöllunar og störf nefndarinnar ţađ kjörtímabil. Til stóđ ađ efna til samstarfs félagsmálanefnda nágrannasveitarfélaga sem ekki varđ en full ástćđa er til ađ halda ţeirri vinnu áfram.

Dagskrá:

1.

Félagsstarf eldri borgara - 1402008

 

Rćtt um starf eldri borgara

 

Rćtt hefur veriđ viđ aldrađa um notkun á íţróttahúsi. Ósk hefur komiđ frá öldruđum ađ skipulögđ verđi eldriborgaraferđ í leikhús á Breiđumýri. Hrafndísi faliđ ađ skipuleggja ferđ og óskađ eftir ađ sveitarfélagiđ standi straum af ferđakostnađi.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 21:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is