Kjörstjórn

Kjörskrá vegna ţjóđaratkvćđagreiđslu ţann 9. apríl

Kjörstjórn
Þann 9. apríl n.k. verður þjóðaratkvæðagreiðsla um gildistöku laga númer 13/2011. Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Svalbarðsstrandarhreppi hefur verið lögð fram til skoðunar á skrifstofu sveitarfélagsins.

Nánari upplýsingar um þjóðaratkvæðagreiðsluna er að finna hér á vefnum www.kosning.is. Þar á meðal upplýsingar um kjörskrá og meðferð hennar.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is