Kjörstjórn

Kjörsókn í kosningum til stjórnlagaţings

Kjörstjórn
Kjörsókn í kosningum til stjórnlagaþings í Svalbarðsstrandarhreppi þann 27. nóvember s.l. var 34,9%. Alls voru 272 á kjörskrá, 143 karlar og 129 konur. Kjörfundur var haldinn í Valsárskóla og var kjörstaður opinn frá kl. 10:00 til kl. 19:00. Kjósendur voru 95, þar af greiddu 4 atkvæði utan kjörfundar. Karlar sem greiddu atkvæði voru 49 (34,3%) og konur 46 (35,7%)

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is