Kjörstjórn

Kjörstjórn 3. fundur, 20.10.2016

Kjörstjórn

3. fundur kjörnefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  fimmtudaginn 20. okt. 2016  kl. 20:00.

Mćttir voru Edda G. Aradóttir formađur, Stefán Sveinbjörnsson ađalmađur, Árni Jónsson ađalmađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

  Dagskrá: 

  1. 1. 1610002 – Undirbúningur fyrir alţingiskosningar ţann 29. okt.nćstkomandi.

 

Nokkur atriđi ţurfa ađ vera í lagi.

Góđ nettenging, tölva, prentari og skanni ţurfa ađ vera á stađnum.

Ţrír kjörklefar verđa á stađnum og góđ ađstađa fyrir kjörstjórn.

Sveitarstjóra og húsverđi er faliđ ađ finna kjörklefana og setja ţá upp.

Dyravörđur verđur Hanna Dóra Ingadóttir.

Kjörstjórn mćtir ásamt sveitarstjóra kl. 09:00 ţann 29/10.

Auglýsing um kosningarnar var sett í Ströndung sem kom út í dag og verđur hún einnig sett á heimasíđu sveitarfélagsins á morgunn.

  

Auglýsingin er svohljóđandi:

 

Kjörfundur í Svalbarđsstrandarhreppi vegna alţingiskosninga 2016 verđur laugardaginn 29. október 2016 og hefst kl.10:00.

Kosiđ verđur í Valsárskóla (gengiđ inn ađ sunnan).

Stefnt er ađ lokum kjörfundar kl. 18:00 en tekiđ skal fram ađ ekki má loka kjörstađ fyrir kl. 22:00 nema kjörfundur hafi stađiđ í átta tíma og hálftími sé liđinn frá ţví ađ kjósandi gaf sig síđast fram.

Kjósendur eru ţví hvattir til ađ mćta nćgilega snemma til ađ tryggja ađ ţeir geti greitt atkvćđi. Ennfremur eru kjósendur beđnir ađ hafa skilríki međferđis.

Nánari upplýsingar um alţingiskosningarnar er ađ finna á http://www.kosning.is/

 

Kjörstjórn Svalbarđsstrandarhrepps 

 

Fundi slitiđ kl. 20:29


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is