Kjörstjórn

Ţjóđaratkvćđagreiđsla 9. apríl 2011

Kjörstjórn
Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildistöku laga nr. 13/2011 verður haldin laugardaginn 9. apríl 2011. Að venju verður kjörfundur í Svalbarðsstrandarhreppi  haldinn í Valsárskóla. Nánari upplýsingar um opnunartíma verða birtar hér á vefnum þegar nær dregur.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is