Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 13. fundur 29.04.2020

Skólanefnd 2010-2014

Fundargerđ

13.. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í Valsárskóla, 29. apríl 2020 kl. 16:00.

Fundinn sátu: Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Inga Margrét Árnadóttir og María Ađalsteinsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitarstjóri.

Röng dagsetning var í fundarbođi og leiđréttist hér međ í upphafi fundar međ samţykki fundarmanna.

 

Áheyrnarfulltrúar:

Harpa Helgadóttir fulltrúi grunnskólakennara

Svala Einarsdóttir, verkefnastjóri

María Ađalsteinsdóttir, tilvonandi skólastjóri

Hanna Sigurjónsdóttir fulltrúi leikskólakennara

Margrét Jensína Ţorvaldsdóttir, leikskólastjóri

Guđríđur Snjólfsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla

Dagskrá:

1.

Barnvćnt samfélag - 2004012

 

Sagt frá verkefninu Barnvćnt samfélag en Svalbarđsstrandarhreppi býđst ađ vera ţátttakandi áriđ 2020

 

Innleiđing Barnasáttmálans rćdd og ákveđiđ ađ fá fulltrúa frá Giljaskóla til ađ deila reynslu sinni međ starfsmönnum grunn- og leikskóla. Mat starfsmanna á hvort verkefniđ sé framkvćmanlegt í ljósi ţeirra breytinga sem er á skólastarfi međ innkomu nýrra stjórnenda og fjölda verkefna sem veriđ er ađ vinna ađ, rćđur hvort haldiđ verđur áfram. Niđurstađa verđur lögđ fyrir sveitarstjórn.

 

Samţykkt

     

2.

Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar - 2004013

 

Skóladagatal 2020-2021 fyrir allar deildir leik- og grunnskóla, lagt fram

 

Skóladagatal Valsárskóla og Tónlistarskóla lagt fram til samţykktar. Skólanefnd samţykkir skóladagatal Valsárskóla og Tónlistarskóla 2020/2021.
Skóladagatal Álfaborgar lagt fram til samţykktar. Skólanefnd samţykkir skóladagatal ađ fengnu samţykki sveitarstjórnar vegan aukinnar yfirvinnu, skóladagatal ţar sem gert er ráđ fyrir opnun leikskóla milli jóla og nýjárs, og ađ greidd verđi yfirvinna fyrir starfsmannafundi og ţeir haldnir eftir vinnu.
Skólanefnd frestar ákvörđun um sumarlokun til fyrstu funda hautsins.

 

Samţykkt

     

3.

Skólastarf Valsárskóli og Álfaborg 2020 - 2021 - 2004015

 

Skólastjórar og starfsmenn fara yfir lok skólaársins, ferđalög og skólaslit nemenda í Valsárskóla og Álfaborg.

 

Svala fer yfir skólastarf Valsárskóla nćstu vikur og fram ađ skólaslitum. Fariđ yfir skipulag kennslu og breytingar á fögum eins og smíđakennslu og heimilisfrćđi. Einhverjar breytingar verđa frá hefđbundnu skólastarfi en gert er ráđ fyrir ađ ţađ form sem tekur gildi 4. maí gildi út skólaáriđ. Ferđ til Kaupmannahafnar í maí er frestađ og skólaslit verđa međ öđrum hćtti en veriđ hefur.
Margrét Jensína fer yfir skólastarfiđ í Álfaborg nćstu vikur. Leikskólinn gerir ráđ fyrir ađ lokađ verđi klukkan 15 fram ađ lokum maí eđa ţar til annađ verđur ákveđiđ. Tíminn milli 15-16 verđur notađur til ađ sótthreina leikföng. Skólanefnd samţykkir ađ leikskólinn loki kl. 15. Lokaferđ verđur međ svipuđum hćtti og veriđ hefur.
Skólanefnd hrósar starfsmönnum leik- og grunnskóla fyrir frábćr störf á ţessum tímum hafta og sóttkvíar. Skólanefnd hrósar sérstaklega ţeim sem leitt hafa starfiđ á umskiptatímum áđur en nýjir skólastjórar koma til starfa.

 

Samţykkt

     

4.

Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg - 2004014

 

Starfsmannamál sumar og haust 2020. Valskárskóli og Álfaborg

 

Auglýst hefur veriđ eftir kennara til afleysingar í Valsárskóla. Gert er ráđ fyrir ađ gengiđ verđi frá ráđningu grunnskólakennara á fyrstu vikum nćsta mánađar. Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl. Fjölmargar umsóknir hafa borist.
Skólastjóri Valsárskól leggur til ađ ráđinn verđi 20%-30% í starf náms- og starfsráđgjafi sem myndi starfa 1-1,5 dag í viku. Ráđgjafinn nýtist bćđi leik- og grunnskóla. Skólanefnd felur skólastjóra Valsárskóla ađ kanna međ ráđningarform og hvort hćgt sé ađ sameinast um ráđningu međ öđru sveitarfélagi. Skólenefnd bendir á mikilvćgi ţess ađ hlúđ sé ađ markmiđum heilsueflandi skóla og áherslu á geđrćkt nemenda.

Auglýst verđur eftir leikskólakennara í maí og auglýst verđur eftir deildarstjóra sem kemur til starfa međ haustinu. Ţetta ţýđir ađ gert er ráđ fyrir tveimur deildarstjórum á Álfaborg. Ţessi breyting hefur lítil áhrif á launaliđ og rúmast innan hans. Skólanefnd samţykkir.

Formađur skólanefndar víkur sćti nćstu fundi, fyrsti varamađur er kallađur til og Árný verđur formađur nefndarinnar ţar til Inga kemur tilbaka.

 

Samţykkt

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00.

   

 

Sigurđur Halldórsson

 

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 Inga Margrét Árnadóttir

 

 María Ađalsteinsdóttir

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is