Skólanefnd 2010-2014

6. fundur skólanefndar 27.05.2019

Skólanefnd 2010-2014

 

Fundinn sátu: Inga Sigrún Atladóttir, Sigurđur Halldórsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir og Inga Margrét Árnadóttir.

Fundargerđ ritađi: Björg Erlingsdóttir, Sveitastjóri.

Einnig mćtt á fundin áheyrnarfulltrúar:

Hilmar Dúi Björgvinsson

Ţórdís Ţórólfsdóttir

Hjalti Már Guđmundsson

Helgi Viđar Tryggvason

Dagskrá:

1.

Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu - 1903011

 

Ráđgjafi mćtir á fundinn

 

Ráđgjafi mćtir á fundinn og fer yfir helstu niđurstöđur. Viđtöl hafa veriđ tekin viđ starfsmenn í Valsárskóla og Álfaborg og nćstu skref eru ađ meta hvađ úr viđtölunum kom, skođa hvort sameiningin skilađi sparnađi og hvort unniđ hafi veriđ eftir ţeim markmiđum sem fram voru sett í upphafi sameiningarvinnu. Helstu niđurstöđur snúa ađ efnahagslegum ţáttum sameiningar, faglegum ţáttum og upplifun starfsmanna á báđum stöđum. Von er á fullfrágenginni skýrslu á nćstu vikum og málinu er frestar ţar til skýrslan verđur lögđ fram og tekin fyrir á nćsta fundi.

     

2.

Lausar stöđur voriđ 2019 - 1905013

 

Fariđ yfir auglýsingu starfa viđ Valsárskóla og Álfaborg

 

Fariđ yfir auglýsingu starfa sem birt verđur í Dagskránni og á heimasíđu sveitarfélagsins í vikunni.

     

3.

Starfsemi félagsmiđstöđvar - 1905014

 

Skipting milli skólastarfs og félagsmiđstöđvar

 

Fariđ yfir hugmynd um ađ skilja á milli starfsemi félagsmiđstöđvar og grunnskóla. Nefndin leggur til ađ umsjón međ félagsmiđstöđ verđi fćrđ undir starfssviđ sveitarstjóra.

     

4.

Skóladagatal allra deilda 2019-2020 - 1901025

 

Fariđ yfir skóladagatal

 

Bćtt er viđ einum starfsdegi í skóladagatal 2019/2020. 2.janúar 2020 verđur starfsdagur í leikskólanum. Skóladagatal er ađ finna á heimasíđu Valsárskóla https://www.onecrm.is/onecrm4/one.aspx?itemid=M5fv4Z031E2MaPxY5knE8g. Árshátíđ Valsárskóla er fćrđ til 23.janúar 2020.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:10.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is