Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 17. fundur, 15.05.2017

Skólanefnd 2010-2014

17. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  mánudaginn 15.05.2017  kl. 16:15. 

Mćttir voru, Elísabet Ásgrímsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur, Elín Svava Ingvarsdóttir varamađur,  Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Arndís Sigurpálsdóttir fulltrúi kennara, Bryndís Hafţórsdóttir fulltrúi leikskólakennara og Kristján Árnason fulltrúi foreldra grunnskólans.

Fundargerđ ritađi: Elín Svava Ingvarsdóttir
Sigurđur Halldórsson stýrđi fundi í fjarveru formanns

 Dagskrá: 

     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:15

a)    Stađa mála. Inga Sigrún fór yfir. Ráđiđ verđur í 20% stöđu námsráđgjafa fyrir nćsta skólaár.  Svala Einarsdóttur verđur ráđin í afleysingu til 1 árs 100% sem umsjónarkennari 5-7 bekkjar og stefnt ađ fastráđningu Maríu Bergvinsdóttur. Allir kennarar tónlistarskólans halda áfram og bćtt verđur viđ kennslu á bassa. Nemendafjöldi ţar hefur haldist. Breytingar fara af stađ viđ ungbarnadeildina nú ţegar leikskólinn lokar í sumar. 

b)    Skóladagatal 2017 – 2018: Lögđ fram drög. Rćtt ađ fćkka viđtalsdögum í grunnskóla úr 5 í 2 og skólanefnd leggst ekki gegn ţví. Endanlegt skóladagatal samţykkt á nćsta fundi. 

    

 Fundi lokiđ kl. 18:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is