Skólanefnd 2010-2014

Skólanefnd 19. fundur, 28.09.2017

Skólanefnd 2010-2014

19. fundur skólanefndar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri,  fimmtudaginn 28.09.2017  kl. 16:15. 

Mćttir voru, Ţóra Hjaltadóttir, formađur, Elísabet Ásgrímsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson ađalmađur,  Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla / Álfaborgar, Helgi Tryggvason fulltrúi kennara, Kristján Árnason fulltrúi foreldra grunnskólans og Hjalti Már Guđmundsson fulltrúi foreldra leikskólans.

Fundargerđ ritađi: Elísabet Ásgrímsdóttir
Gestur fundarins var: Ţórdís Ţórólfsdóttir deildarstjóri leikskólans
 

Dagskrá: 

     Valsárskóli / Álfaborg Kl. 16:15

a)    Stađa mála.
Tónlistardeildin: 28 nemendur stunda nám viđ skólann sem er svipađur fjöldi á s.l. ár. Tiiu Laur gerđi grein fyrir starfinu sem gengur almennt vel.

Leikskóladeild: 24 börn eru á leikskólanum, 8 á ungbarnadeildinni og 16 eldri en tveggja ára, starfiđ hefur fariđ vel af stađ.

Varđandi rútuferđir leikskólabarna hefur sú ákvörđun veriđ tekin ađ börn yngri en fjögurra ára fari ekki í rútuferđir á vegum leikskólans og er ţađ vegna öryggisviđmiđana Samgöngustofu.
Vegna fyrirspurnar varđandi fylgd eldri systkina leikskólabarna í skólabílnum. Skólanefnd samţykkir fyrir sitt leyti ađ framvegis verđi skólabíllinn fyrir grunnskólabörn en ekki leikskólabörn.

 Grunnskólinn: 49 nemendur eru viđ grunnskólann. Sérstaklega hefur veriđ hugađ ađ bćttum námsárangri nemenda ţetta misseriđ

Boriđ hefur á ţví ađ nemendur í skólabíl hafa ekki viljađ hafa beltin spennt.

Skólanefnd bendir á ađ ţeir sem ekki nota bílbelti eru ótryggđir ef óhapp hendir.

Skólastjóri fór yfir notkun farsíma nemenda í skólanum sem ekki hefur veriđ til vandrćđa nú í haust.

  

b)    Erindi dagsett 27.sept. frá Ţóru Torfadóttur.

Skólastjóri fór yfir máliđ og lagđi til ađ fariđ yrđi eftir viđmiđunarstundatöflu og skóladegi 1. – 4. bekkjar ljúki 13:40 alla daga vikunnar og bođiđ verđi upp á biđtíma á mánudögum og miđvikudögum. Skólanefnd samţykkir tillöguna.

    

 Fundi lokiđ kl.18:30


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is