Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 84 fundur, 25.01.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

84. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 25. janúar 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Fundinn situr einnig Vigfús Björnsson skipulagsfulltrúi sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1.  

Geldingsá - Breyting á ađalskipulagi - skipulagslýsing - 1801007

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ setja skipulagslýsinguna í lögformlegt ferli og felur skipulagsstjóra og sveitarstjóra ađ fylgja málinu eftir.

 

   

2.  

Heiđarholt - skipulagslýsing - umsagnir - 1801011

 

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ. Skipulagsfulltrúi fór yfir ţćr ábendingar sem bárust frá umsagnarađilum sbr. međfylgjandi fylgiskjal. Sveitarstjórn felur skipulagshönnuđi ađ hafa hliđsjón af umsögnunum.

 

   

3.  

Svćđisskipulag Eyjafjarđar - skipulagslýsing - 1801006

 

Breyting vegna flutningslína raforku.

 

Fundargerđin og skipulagslýsing lögđ fram, en Svćđisskipulagsnefnd Eyjafjarđar hefur unniđ skipulagslýsingu vegna fyrirhugađrar breytingar á svćđisskipulaginu vegna flutningslína raforku, Blöndulínu 3 og Hólasandslínu 3, sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í lýsingunni er gerđ grein fyrir helstu forsendum, fyrirliggjandi stefnu, umfangi og áherslum umhverfismats áćtlunarinnar og hvernig samráđi og kynningu verđur háttađ. Svćđisskipulagsnefnd leggur lýsinguna fram til samţykktar sveitarstjórna allra sveitarfélaga á skipulagssvćđinu. Lýsingin verđur síđan send umsagnarađilum og kynnt almenningi og öđrum sem hagsmuna eiga ađ gćta.

Sveitarstjórn samţykkti lýsinguna og felur svćđisskipulagsnefnd ađ kynna hana almenningi og öđrum hagsmunaađilum.

 

   

4.  

Akureyrarakademían - styrkbeiđni - 1801008

 

Lagt fram erindi ţar sem kynnt er samrćđuţing um stjórnmál á Akureyri 27. jan. n.k. Ţá fylgir erindi frá Akureyrar Akademíunni um styrk vegna viđburđarins.

 

Beiđninni er hafnađ.

 

   

5.  

Brú lífeyrissjóđur - samkomulag um uppgjör - 1801010

 

Lögđ fram gögn frá Brú lífeyrissjóđi varđandi uppgjör Svalbarđsstrandarhrepps á lífeyrisiđgjöldum til sjóđsins.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ fresta afgreiđslu til nćsta fundar og felur sveitarstjóra ađ vinna áfram í málinu.

 

   

6.  

Tillaga ađ ađalskipulagi Eyjafjarđarsveitar 2018-2030 - 1801009

 

Skipulagsfulltrúi fór yfir máliđ og lagđi fram minnisblađ. Sveitarstjórn er sammála um ađ fela skipulagsfulltrúa ađ koma á framfćri ţeim athugasemdum sem ţar eru frá Svalbarđsstrandarhreppi.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is