Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 85 fundur, 08.02.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

85. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 8. febrúar 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  

Brú lífeyrissjóđur - samkomulag um uppgjör - 1802007

 

Áđur á dagskrá síđasta fundar.

 

Fyrir fundinum lá ţađ sen nefnt er "Samkomulag um uppgjör" frá lífeyrissjóđnum Brú. Sú skylda hvílir á ţeim launagreiđendum sem greiđa til sjóđsins ađ lífeyrisskuldbindingar séu tryggđar. Samtals er um ađ rćđa 40 milljarđa sem skipt er á milli ţeirra laungreiđenda sem greitt hafa í sjóđinn. Krafan sem gerđ er á Svalbarđsstrandarhrepp er kr. 18.244.998.- Brú lífeyrissjóđur gefur kost á ađ stćrsti hluti ţessara kröfu sé greiddur međ skuldabréfi.

Sveitarstjórn samţykkir ađ greiđa ofangreinda kröfu kr. 18.244.998.- međ fyrirvara um réttmćti útreikninga og kröfugerđar. Svalbarđsstrandahreppur áskilur sér allan rétt til ađ krefjast endurgreiđslu og hćstu lögleyfđu vaxta, komi síđar í ljós ađ kröfugerđin hafi reynst of há eđa óréttmćt ađ hluta eđa í heild.

Sveitarstjórn gerir ekki ráđ fyrir ađ mćta ţessum útgjöldum međ lántöku en samráđ verđur haft viđ endurskođendur um međferđ gjaldfćrslu.

 

   

2.  

Ósk um ađ framkvćmdarleyfi gildi til 9 ára í stađ 5 ára - 1802005

 

Um er ađ rćđa efnistöku í landi Sigluvíkur.

 

Sveitarstjórn er jákvćđ gagnvart ţví ađ veita framkvćmdaleyfiđ til 9 ára en óskar frekari gagna um vinnsluađferđir og umgang á svćđinu á framkvćmdartíma.

 

   

3.  

Fallorka - Beiđni um ábyrgđ Svalbarđsstrandarhrepps vegna lántöku - 1802008

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ veita einfalda ábyrgđ vegna lántöku Fallorku ehf., dótturfyrirtćkis Norđurorku hf., hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ fjárhćđ 2.990.000 kr. til 15 ára.

 

   

4.  

Erindi frá Skipulagsstofnun vegna tillögu ađ matsáćtlun fyrir fiskeldi AkvaFuture - 1802004

 

Sveitarstjórn leggur áherslu á ađ vinnu viđ burđarţolsmat Eyjafjarđar verđi lokiđ svo fljótt sem kostur er, enda frumforsenda fyrir öllum eldisáformum ađ ţađ liggi fyrir. Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ ganga frá umsögn til Skipulagsstofnunar, um tillögu ađ matsáćtlun.

 

   

5.  

Skólanefnd - Fundargerđ 20. fundar - 1802006

 

Lagt fram til kynningar. Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina ađ undanskildum d. liđ. Sveitarstjórn hefur ekki á móti kirkjuskóla í Álfaborg svo framarlega sem slíkt er haldiđ utan venjulegs skólatíma.

 

   

6.  

Fundargerđ nr. 856 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga - 1802003

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

Fundargerđ nr. 302 frá stjórn Eyţings - 1802009

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is