Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 86. fundur, 22.02.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

86. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 22. febrúar 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  

Erindi frá Ćskunni varđandi Frisbígolf völl - 1802012

 

Ćskan óskar eftir ađ sveitarfélagiđ heimili notkun á landi vegna Frisbígolfvallar skv. međfylgjandi uppdrćtti. Sveitarstjórn samţykkir einróma ađ verđa viđ erindinu.

 

   

2.  

Erindi frá íbúum - Fyrirkomulag á snjómokstri í sveitinni - 1802013

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ og felur sveitarstjóra ađ vinna ađ tillögum um verklag.

 

   

3.  

Landskipti í Höfn - Beiđni um upplýsingar - 1802011

 

Sveitarstjórn fól sveitarstjóra og lögmanni sveitarfélagsins ađ afla upplýsinga og senda ţćr viđkomandi ađilum.

 

   

4.  

BB bygging ehf - krafa um greiđslu skađabóta vegna skipulags - 1802010

 

Lagt fram til kynningar. Sveitarstjóra og lögmanni sveitarfélagsins faliđ ađ vinna áfram í málinu.

 

   

5.  

Íbúđir í eigu sveitarfélagsins - Framtíđarplön - 1802014

 

Sveitarstjóra faliđ ađ segja upp tveimur leigusamningum vegna íbúđa í eigu sveitarfélagsins og undirbúa söluferli.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is