Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 89. fundur, 04.04.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

89. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 4. apríl 2018 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

Guđfinna vék af fundi undir ţessum liđ

1.  

Ađalskipulagsbreyting í Heiđarholti - 1804004

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ setja í auglýsingu endanlega tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi í Heiđarholti skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti. Sveitastjórn felur jafnframt sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa ađ auglýsa tillöguna.

 

   

Guđfinna vék af fundi undir ţessum liđ

2.  

Deiliskipulag í landi Heiđarholts - 1804005

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ setja í auglýsingu endanlega tillögu á deiliskipulagi í landi Heiđarholts skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti. Sveitastjórn felur jafnframt sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa ađ auglýsa tillöguna.

 

   

3.  

Ársreikningur 2017 fyrir Moltu ehf - 1804006

 

Lagt fram til kynningar

 

   

4.  

Fallorka - Beiđni um ábyrgđ Svalbarđsstrandarhrepps vegna lántöku - 1804009

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandahrepps samţykkir hér međ ađ veita einfalda ábyrgđ og veđsetja til tryggingar ábyrgđinni tekjur sínar í samrćmi viđ hlutfall eignarhalds, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. og 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til tryggingar láns Fallorku ehf. hjá Lánasjóđi sveitarfélaga ađ höfuđstól allt ađ kr. 650.000.000, međ lokagjalddaga ţann 5. desember 2032, í samrćmi viđ skilmála ađ lánssamningi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórnin hefur kynnt sér. Nćr samţykki sveitarstjórnar jafnframt til undirritunar lánssamnings og ađ sveitarfélagiđ beri ţćr skyldur sem ţar greinir. Fallorka ehf. er 100% í eigu Norđurorku hf. Eignarhlutur Svalbarđsstrandahrepps í Norđurorku hf. er 0,46% og er hlutdeild sveitarfélagsins í ţessari ábyrgđ ţví kr. 2.990.000.

Er lániđ tekiđ til byggingar nýrrar 3,3 MW vatnsaflsvirkjunar í Glerá ofan Akureyrar, sem felur í sér ađ vera verkefni sem hefur almenna efnahagslega ţýđingu, sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóđ sveitarfélaga nr. 150/2006.

Jafnframt er Andra Teitssyni kt. 241266-3709, framkvćmdastjóra Fallorku ehf., veitt fullt og ótakmarkađ umbođ til ţess f.h. Svalbarđsstrandahrepps ađ undirrita lánssamning viđ Lánasjóđ sveitarfélaga sbr. framangreint, sem og til ţess ađ móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmćli og tilkynningar, sem tengjast lántöku ţessari, ţ.m.t. beiđni um útborgun láns.

 

   

5.  

Ósk frá skólastjóra um hugsanlega nafnabreytingu á skólanum - 1804010

 

Í ljósi ţess hve stutt er eftir af kjörtímabilinu hefur sveitastjórn ákveđiđ ađ vísa ţessu máli til nćstu sveitastjórnar. Ađ mati sveitastjórnar ţarfnast slík mál mikillar umrćđu innan samfélagsins og vandađs undirbúnings.

 

   

10.  

Íbúafundur - 1804011

 

Íbúafundur verđur haldinn í Valsárskóla laugardaginn 21. apríl nk. hefst klukkan 10:30 og lýkur fyrir 13:00. Sjá nánar í Ströndung og á vefsíđu hreppsins www.svalbardsstrond.is.

 

   

6.  

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - fundagerđ 13. fundar - 1804008

 

Drög ađ nýrri umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagiđ.

 

Lagt fram til kynningar. Sveitastjórn lýsir ánćgju sinni međ vinnu nefndarinnar og drögin og hefur ákveđiđ ađ drögin verđi kynnt fyrir íbúum á íbúđafundi.

 

   

7.  

Fundargerđ nr. 858 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga - 1804007

 

Lagt fram til kynningar

 

   

8.  

Fundargerđ nr. 304 frá stjórn Eyţings - 1804003

 

Lagt fram til kynningar

 

   

9.  

fundargerđir 197-199 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlandssvćđis eystra - 1804002

 

Lagt fram til kynningar

 

   

  Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is