Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 93. fundur, 08.06.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

93. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 08. júní 2018 kl. 11:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Fundargerđ ritađi: Eiríkur H. Hauksson, sveitarstjóri. 

Dagskrá:

  1. Viđ lok kjörtímabils

Oddviti vill ţakka sveitarstjórn og sveitarstjóra fyrir gott og árangursríkt starf í ţágu sveitarfélagsins síđastliđin fjögur ár.

Sveitarstjórn vill jafnframt ţakka öllu nefndar- og starfsfólki Svalbarđsstrandarhrepps fyrir vel unnin störf á liđnu kjörtímabili.

  

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 11:55


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is