Flýtilyklar
Fundargerđir
Sveitarstjórn 27. fundur 27.08.19 - fundargerđ
Fundargerđ
27. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 27. ágúst 2019 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.
Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
1. |
Sparkvöllur viđ Valsárskóla - 1908002 |
|
Nemendur óska eftir ađ nýtt yfirborđ verđi sett á sparkvöll og gúmmíkurl tekiđ í burtu. |
||
Sveitarstjórn frestar afgreiđslu málsins til fjárhagsáćtlunar 2020. |
||
2. |
Styrkur til áhaldakaupa fyrir sundleikfimi - 1908011 |
|
Ósk um styrk vegna áhaldakaupa fyrir sundleikfimi |
||
Sveitarstjórn vísar málinu til sveitarstjóra en tekur fram ađ haft er ađ leiđarljósi viđ kaupin ađ ţau nýtist einnig viđ íţróttaiđkun barna í Valsárskóla. |
||
3. |
Ţingsályktun um styrkingu sveitarstjórnarstigsins - 1908006 |
|
Viđbrögđ minni sveitarfélaga viđ lögbundinni sameiningu sveitarfélaga međ fćrri en 1000 íbúa. Bréf frá sveitarstjóra Grýtubakkahrepps til sveitarstjórna sveitarfélag međ fćrri en 1.000 íbúa, lagt fram til kynningar. |
||
Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps samţykkir međ meirihluta ađ mótmćla hugmyndum um lögţvingađar sameiningar sveitarfélaga á Íslandi eins og ţćr birtast í tillögu ađ ţingsályktun um stefnumótandi áćtlun í málefnum sveitarfélaga og ađgerđaáćtlun 2019-2023. Helstu markmiđ ţingsályktunarinnar er m.a. ađ tryggja og virđa sjálfsstjórn og ábyrgđ sveitarfélaga. Tekiđ er fram ađ gćta verđi ađ sjálfsstjórn sveitarfélaga og rétti ţeirra til ađ ráđa málefnum sínum á eigin ábyrgđ. Ţađ skýtur ţví skökku viđ ađ sömu tillögur bođi lögţvingađar sameiningar og ađ gengiđ verđi framhjá ađkomu íbúa sveitarfélaga ađ ákvörđun um sameiningu sveitarfélaga. Sjálfsákvörđunarrétturinn er varinn í Stjórnarskrá, Sveitarfélagalögum og Evrópusáttmála um sjálfstjórn sveitarfélaga. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps bendir á ađ međ fyrirćtlunum um lögţvingađar sameiningar sé gróflega brotiđ á rétti íbúa ţeirra sveitarfélaga sem falla undir skilgreiningu ţá sem fram kemur í tillögunni ađ lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga. |
||
4. |
2019 Fjárgöngur - gangnadagur - 1908009 |
|
Dagsetning gangnadags ákveđin |
||
Gangnastjóri hefur lagt til ađ allar réttir verđa 14. september nćstkomandi. Sveitastjórn samţykkir tillöguna. |
||
5. |
Fráveituhreinsistöđ tilbođ frá Hagvís ehf - 1908012 |
|
Lagt fram til kynningar. Efni frá Hagvís um hreinsistöđvar og lausnir í fráveitumálum |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
6. |
Lán Norđurorku vegna framkvćmda - 1908013 |
|
Óskađ er eftir ađ eigendur Norđurorku veiti einfalda ábyrgđ, veđsetningu í tekjum til tryggingar ábyrgđ á láni Norđurorku hjá Lánasjóđi sveitarfélaga. |
||
Sveitarfélagiđ Svalbarđsstrandarhreppur samţykkir hér međ á sveitarstjórnarfundi ađ veita einfalda ábyrgđ og veđsetja til tryggingar ábyrgđinni tekjur sínar, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. og 2. mgr. 69. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, til tryggingar láns Norđurorku hf. hjá Lánasjóđi sveitarfélaga međ útgreiđslufjárhćđ allt ađ kr. 800.000.000. Sem skiptist í 100.000.000 íslenskra króna (ISK) og 5.000.000 evra (EUR) til 15 ára, í samrćmi viđ skilmála ađ lánstilbođi sem liggja fyrir á fundinum og sem sveitarstjórnin hefur kynnt sér. Nćr samţykki sveitarstjórnar jafnframt til undirritunar lánasamnings og ađ sveitarfélagiđ beri ţćr skyldur sem ţar greinir. Eignarhlutur Svalbarđsstrandarhrepps í Norđurorku hf. er 0,45% og er hlutdeild sveitarfélagsins í ţessari ábyrgđ ţví kr. 3.600.000. |
||
7. |
Launađ námsleyfi - 1906020 |
|
Reglur um launađ námsleyfi og starfsmannastefnu lagđar fram til samţykktar |
||
Sveitarstjórn samţykkir starfsmannastefnu Svalbarđsstrandarhrepps og nýjar reglur um sí- og endurmenntun Svalbarđsstrandarhrepps. |
||
8. |
Vinnustund - 1908014 |
|
Tilbođ frá Advania vegna Vinnustundar: tímaskráningarkerfi |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
9. |
Fjármál 2019 - 1905006 |
|
stađa eftir 2. ársfjórđung |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
10. |
Skil byggingarfulltrúa á gögnum í rafrćnt gagnasafn Mannvirkjastofnunar - 1908015 |
|
Erindi frá Mannvirkjastofnun vegna skila á gögnum frá byggingarfulltrúum sveitarfélaga. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
11. |
Jafnréttisstofa - landsfundur um jafréttismál sveitarfélaga - 1908016 |
|
Landsfundur Jafnréttismála sveitarfélaga 4.-5. september. Bréf frá Jafnréttisstofu lagt fram til kynningar |
||
Sveitarstjórn hvetur Jafnréttisstofu ađ auđvelda ađgengi sveitarfélaga á landsbyggđinni ađ ráđstefnunnni og streyma henni beint í gegnum veraldarvefinn. |
||
12. |
Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla - 1903014 |
|
Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla |
||
Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna. |
||
13. |
Stefnumótun - framtíđarsýn - 1908018 |
|
Tekiđ fyrir međ afbrigđum. |
||
Lag fram til kynningar. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:15.