Flýtilyklar
Fundargerđir
Sveitarstjórn 28. fundur 10.09.19
28. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 10. september 2019 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.
Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
2. |
Verkefnastjóri í Valsárskóla - 1908019 |
|
Skólastjóri Valsárskóla óskar eftir heimild til ađ ráđa starfsmann innan Valsárskóla í 20% stöđu verkerfnastjóra. Skólanefnd fjallađi um máliđ á fundi nr. 07 og var jákvćđ fyrir ráđningu verkefnastjóra. Málinu vísađ til sveitarstjórnar til samţykktar fjárveitingar. |
||
Sveitarstjórn frestar málinu til nćsta fundar. Óskađ eftir ađ skólastjóri mćti á nćsta fund til ađ gefa nánari skýringu. |
||
3. |
Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu - 1903011 |
|
Svar skólastjóra Valsárskóla viđ skýrslu dagsettri í júní 2019 var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd vísar málinu til sveitarstjórnar. |
||
Málinu er frestađ til nćsta fundar. Skrifstofustjóra er faliđ ađ reikna út hver kostnađur er viđ hverja ţá leiđ sem nefnd er í skýrslunni. |
||
Gestur oddviti vék af fundi undir liđ 4. |
||
4. |
Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b - 1908017 |
|
Ósk íbúa viđ Smáratún 16a og b um ađ ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla verđi fćrđ viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b |
||
Sveitarstjórn tekur jákvćtt í ţessa ósk en óskar eftir nákvćmari framsetningu á hugmyndum um ađkeyrslu ađ Smáratúni 16a&b til ţess ađ hćgt sé ađ taka nćstu skref í málinu. |
||
5. |
Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001 |
|
Tímarammi vinnu viđ undirbúning fjárhagsáćtlunar 2020 og ţriggja ára árćtlunar 2021-2023 lagđur fram |
||
Tímaáćtlunin lögđ fram til kynningar. |
||
8. |
Beiđni frá Borghildi Maríu - 1810005 |
|
Óskađ er eftir viđauka vegna uppsetningar kćliskáps í Valsárskóla |
||
Nýr kćliskápur hefur veriđ tekinn í notkun í Valsárskóla. Lokakostnađur liggur ekki fyrir en ljóst er ađ hann er ađeins meiri en gert var ráđ fyrir. Umframkostnađur rúmast innan bókhaldsliđar. |
||
9. |
Haustfundur AFE 18. september - 1909005 |
|
Tekiđ fyrir međ afbrigđum: Haustfundur AFE fer fram 18. september. Velja ţarf einn fulltrúa frá Svalbarđsstrandarhreppi á fundinn. |
||
Sveitarstjóiri og fulltrúi Svalbarđsstrandahrepps Valtýr í stjórn AFE munu sitja haustfundinn. |
||
Guđfinna vék af fundi undir liđ 10. |
||
10. |
Fyrirspurn frá Erni Smára varđandi stađsetninug á nýbygginu húss í landi Heiđarholts - 1810009 |
|
Tekiđ fyrir međ afbrigđum: ósk um breytingu á byggingarreit og hann fćrđur nćr miđlínu ţjóđvegar |
||
Sveitastjórn samţykkir erindiđ. |
||
11. |
Viđhald fjallsgirđingar - 1309003 |
|
Tekiđ fyrir međ afbrigđum: Áframhaldandi vinna viđ gerđ fjallsgirđingar, nćstu skref rćdd |
||
Vegagerđin veitir 3.000.000 kr í viđhald fjallgirđingar. Fjármunirnir verđa nýttir til kaupa á girđingarefni sem nýtt verđur a nćsta ári. |
||
13. |
Ásgarđur - íbúđarhús í Ásgarđi - 1909007 |
|
Tekiđ fyrir međ afbrigđum: Umsókn um byggingarreit fyrir nýtt íbúđarhús í Ásgarđi |
||
Sveitarstjórn samţykkir erindiđ og felur skipulagsfulltrúa ađ afla undanţágu ráđherra vegna fjarlćgđar byggingareits frá ţjóđvegi. |
||
Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir liđ 1. |
||
1. |
Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019 - 1908020 |
|
Máliđ var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd leggur áherslu á ađ fjármögnun ferđa verđi ađ liggja fyrir áđur en gengiđ er frá skipulagningu starfsmannaferđa. Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ eftirstöđvar ferđarinnar verđi greiddar af sveitarstjórn og fćrđar á endurmenntunarsjóđ/endurmenntunarliđ fjárhagsáćtlunar. |
||
Málinu er frestađ til nćsta fundar. Sveitarstjórn ítrekar ađ ef víkja skal frá eđa bćta viđ fjárhagsáćtlun ţarf ađ biđja um viđauka vegna fráviks. Skólastjóra er faliđ ađ innheimta ţá styrki sem eru ógreiddir. Oddvita og sveitarstjóra er faliđ ađ undirbúa máliđ fyrir nćsta fund. |
||
6. |
Skólanefnd - 07 - 1908003F |
|
Fundargerđ skólanefndar frá fundi nr. 07 lögđ fram til kynningar. |
||
6.1 |
1903014 - Ráđning ţroskaţjálfa-iđjuţjálfa viđ Valsárskóla |
|
6.2 |
1908019 - Verkefnastjóri í Valsárskóla |
|
6.3 |
1908020 - Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019 |
|
6.4 |
1903011 - Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu |
|
6.5 |
1902017 - Útbođ skólaaksturs 2019 |
|
6.6 |
1906020 - Launađ námsleyfi |
|
12. |
Skólanefnd - 08 - 1909002F |
|
Fundargerđ tekin fyrir međ afbrigđum: Á fundi skólanefndar nr. 08, 09.09.2019 var fariđ yfir úttekt frá StarfsGćđi ehf sem gerđ var fjórum árum eftir sameiningu leik- og grunnskóla. Eftirfarandi bókun var gerđ og málinu vísađ til sveitarstjórnar: Skólanefnd leggur áherslu á ađ í úttektinni er bent á ţrjár leiđir sem snúa ađ skipulagi stjórnunar leik- og grunnskóla, leiđir sem vert er ađ skođa hverja fyrir sig. Skólanefnd leggur til ađ starfsmenn skóla og stjórnir foreldrafélaga verđi bođuđ á fund ţar sem fariđ yrđi yfir ţćr tillögur sem fram koma í úttektinni. Lagt er til ađ sveitarstjórn mćti ásamt skólanefnd og fundur verđi bođađur sem fyrst. Eftir ţann fund mun skólanefnd leggja fram tillögu um fyrirkomulag stjórnar leik- og grunnskóla. Málinu vísađ til sveitarstjórnar |
||
Sveitarstjórn samţykkir tillögu skólanefndar og felur sveitarstjóra ađ bođa stjórnir foreldrafélaga, starfsmenn leik- og grunnskóla ásamt sveitarstjórn og skólanefnd, til fundar ţar sem ţessi ţrjú stjórnunarmódel eru kynnt. Skrifstofustjóra jafnframt faliđ ađ taka saman helstu tölur í rekstri hvers módels fyrir sig. |
||
12.1 |
1903011 - Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu |
|
Sveitarstjórn samţykkir tillögu skólanefndar. Sveitarstjóra faliđ ađ bođa til fundar međ foreldrafélögum, starfsmönnum, sveitarstjórn og skólanefnd. Sveitarstjóra ennfremur faliđ ađ gera samantekt á kostnađi viđ rekstur hvers stjórnkerfis fyrir sig. |
||
12.2 |
1909006 - Bréf til skólanefndar |
|
Sveitarstjórn samţykkir tillögu skólanefndar. Sveitarstjóra faliđ ađ bođa til fundar međ foreldrafélögum, starfsmönnum, sveitarstjórn og skólanefnd. Skrifstofustjóra ennfremur faliđ ađ gera samantekt á kostnađi viđ rekstur hvers stjórnkerfis fyrir sig. |
||
7. |
Fundargerđ nr. 873. frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 1909002 |
|
Fundargerđ frá fundi nr. 873 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga |
||
Fundargerđ lögđ fram til kynningar. |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.
Gestur J. Jensson |
|
Anna Karen Úlfarsdóttir |
Guđfinna Steingrímsdóttir |
|
Valtýr Ţór Hreiđarsson |
Ólafur Rúnar Ólafsson |
|
Björg Erlingsdóttir |
Fannar Freyr Magnússon |
|
|