Fundargerđir

Sveitarstjórn 29. fundur 23.09.19

Fundargerđir

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Vigfús Björnsson og Inga Sigrún Atladóttir.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Helgafell - 1711009

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ vísa lýsingunni í lögbundiđ kynningarferli.

     

2.

Sólheimar 12 - 1909010

 

Teikningar lagđar fram til kynningar.

     

Anna Karen Úlfarsdóttir vék af fundi viđ afgreiđslu mál 1909011.

3.

Klöpp - byggingarreitur fyrir bílageymslu - 1909011

 

Umsókn um stćkkun byggingarreits vegna bílageymslu viđ Klöpp

 

Sveitarstjórn vísar málinu í grenndarkynningu á grundvelli 1. málsgreinar, 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ef allir ţeir sem hagsmuna eiga ađ gćta lýsa ţví yfir skriflega ađ ţeir geri ekki athugasemd, er heimilt ađ stytta tímabil grenndarkynningar. Ef ekki berast andmćli telst erindiđ samţykkt.

Anna Karen Úlfarsdóttir kom aftur ađ lokinni afgreiđslu máls 1909011.

     

4.

Bakkatún 6 - 1812008

 

Lóđarhafar óska eftir ađ sveitarfélagiđ taki aftur viđ lóđinni.

 

Í ljósi ađstćđna samţykkir sveitarfélagiđ ađ taka viđ lóđinni og endurgreiđa innborgunina til baka.

     

5.

Ađalfundur Skipulags- og byggingarfulltrúaembćttis Eyjafjarđar - 1909012

 

Ađalfundur SBE lagđur fram til kynningar.

Björg Erlingsdóttir var útnefnd formađur stjórnarinnar nćsta starfsár.

     

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi ţegar mál 1908020 var tekiđ til afgreiđslu og var einnig fjarverandi í málum 1908019 og 1903011.

6.

Námsferđ starfsmanna Valsárskóla og Álfaborgar voriđ 2019 - 1908020

 

Á síđasta fundi sveitarstjórnar var inngangur ađ máli nr. 1908020 ekki réttur og leiđréttist hér međ og á ađ vera: Máliđ var tekiđ fyrir á fundi skólanefndar nr. 07. Skólanefnd leggur áherslu á ađ fjármögnun ferđa verđi ađ liggja fyrir áđur en gengiđ er frá skipulagningu starfsmannaferđa. Skólanefnd leggur til viđ sveitarstjórn ađ skólastjóra verđi faliđ ađ innheimta ţađ sem útstandandi er og leggur nefndin til viđ sveitarstjórn ađ afgangurinn verđi fćrđur á endurmenntunarsjóđ.

 

Bókun skólastjóra

Síđastliđin 6 ár hefur fjárhagsáćtlunarferliđ veriđ međ ţeim hćtti ađ rammafjárhagsáćtlun hefur veriđ gerđ af sveitarstjórn. Skólastjóri hefur haft leyfi til ađ fćra til innan liđa á fjárhagsárinu ađ ţví tilskyldu ađ hann geti gert grein fyrir breytingum í lok árs og ţćr séu í samrćmi viđ stefnu sveitarstjórnar. Ţessi háttur hefur veriđ viđhafđur til ađ stuđla ađ ţví ađ ábyrgđ og ákvarđanir séu eins nálćgt notendum ţjónustu og viđ verđur komiđ og ađ skólastjóri hafi ákveđiđ athafnafrelsi í reksti.

Í ljósi ţessara starfshátta telur skólastjóri ađ fjármögunun námsferđar starfsmanna í apríl 2019 hafi legiđ fyrir áđur en gengiđ var frá skipulagningu starfsmannaferđarinnar. Ţađ er skilningur skólastjóra ađ ferđin hafi veriđ í samrćmi viđ stefnu sveitarstjórnar um sameiningu grunn- leik og tónlistarskóla.

Bókun sveitarstjórnar
Sveitarstjórn ítrekar bókun skólanefndar frá fundi nr. 7 um ađ fjármögnun ferđa skuli liggja fyrir áđur en fariđ er í slíkar ferđir.

     

7.

Verkefnastjóri í Valsárskóla - 1908019

 

Á fundi nr. 28 frestađi sveitarstjórn málinu til nćsta fundar og óskađ eftir nćrveru skólastjóra og nánari skýringum.
Skólastjóri óskar eftir heimild til ađ ráđa starfsmann innan Valsárskóla í 20% stöđu verkefnastjóra. Skólanefnd er jákvćđ fyrir ţví ađ ráđinn sé verkefnastjóri. Málinu vísađ til sveitarstjórnar.

 

Málinu er frestađ ţar til fariđ hefur veriđ í gegnum ţćr tillögur sem liggja fyrir um framtíđarskipulag Valsárskóla.

     

8.

Úttekt á stöđu leikskóla og grunnskóla eftir sameiningu - 1903011

 

Á fundi nr. 28 frestađi sveitarstjórn málinu til nćsta fundar og óskađ eftir útreikningum á kostnađi viđ ţćr leiđir sem nefndar eru í skýrlu frá StarfsGćđi. Skólanefnd hafđi vísađ málinu til sveitarstjórnar. Útreikningar lagđir fram.

 

Fariđ var yfir útreikninga á mismunandi tillögum útfrá skýrslu Starfsgćđi.

Fariđ verđur nánar yfir skýrslu Starfsgćđi á fundi međ starfsmönnum miđvikudaginn 25.9.19.

Anna Karen Úlfarsdóttir hefur veriđ útnefnd fundarritari á komandi fundi og formađur skólanefndar er tilnefnd sem fundarstjóri.

Guđfinna Steingrímsdóttir kom aftur inn á fund ađ loknum afgreiđslu máls 1903011.

     

9.

Áheyrnarfulltrúi í stjórn Norđurorku - 1909013

 

Áheyrnarfulltrúi minni eigenda í stjórn Norđurorku.

 

Stjórn Norđurorku hefur samţykkt ađ bćta viđ áheyrnarfulltrúa minni eigenda í stjórn Norđurorku. Sá fulltrúi er ólaunađur. Skipting stjórnarsetu á milli minni sveitarfélaga er sem hér segir:
Lagt er til ađ áheyrnarfulltrúi sitji í tvö ár í senn og verđi skipađur í ţessari röđ í samrćmi viđ eignarhluti:

Hörgársveit ....................................... 0,80%
Svalbarđsstrandarhreppur .......................... 0,45%
Grýtubakkahreppur ................................. 0,18%
Ţingeyjarsveit .................................... 0,18%
Eyjafjarđarsveit .................................. 0,12%

Áheyrnarfulltrúi taki strax sćti um leiđ og fyrirkomulagiđ hefur veriđ ákveđiđ og samţykkt af öllum fimm sveitarfélögunum og nćsti fulltrúi taki sćti haustiđ 2021.

Sveitastjórn samţykkir fyrirkomulagiđ.

     

11.

Útbođ - Snjómokstur 2019-2022 - 1908003

 

Tilbođ vegna snjómoksturs 2019-2022. Eitt tilbođ barst

 

Eitt tilbođ barst frá Velás ehf.
Málinu er frestađ til nćsta fundar.
Sveitarstjóra og skrifstofustjóra faliđ ađ undirbúa máliđ fram ađ ţví.

     

12.

Valsárskóli - ţak - 1812007

 

Búiđ er ađ koma í veg fyrir leka í vinnustofu kennara. Enn lekur í kaffistofu en gert er ráđ fyrir ađ fariđ verđi í ţćr lagfćringar sem EFLA leggur til međ vorinu. Leggja ţarf nýjan gólfdúk, leggja nýjar flísar í kerfisloft og endurnýja húsbúnađ í vinnustofu.

 

Unniđ hefur veriđ ađ lagfćringum á ţakinu og er kostnađur undir áćtlun. Sveitarstjórn samţykkir ađ ráđast skuli í lagfćringu á vinnustofu kennara í Valsárskóla fyrir ţann afgang sem er eftir af ţeirri upphćđ sem lögđ var í ţakviđgerđir.

     

13.

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Jafnlaunavottun og samstarf viđ nágrannasveitarfélög

 

Lagt fram til kynningar.

     

14.

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Launaáćtlu 2020 lögđ fram

 

Lagt fram til kynningar

     

15.

Girđing í Laugartúni viđ Valsá - 1305016

 

Tillaga ađ lćkkun girđingar viđ Laugartún 19 hefur veriđ kynnt íbúum. Óskađ er eftir viđauka vegna framkvćmdar.

 

Sveitarstjórn samţykkir viđauka ađ upphćđ 300.000 kr. vegna vinnu viđ ađ lćkka girđinguna. Upphćđin verđur tekin af handbćru féi.

     

16.

Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b - 1908017

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Erindi frá íbúum í Laugtúni 19c vegna ađkomu bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b.

 

Frestađ til nćsta fundar.

     

10.

Haustfundur AFE 18. september - 1909005

 

Haustfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar var haldinn 18. september. Fundurinn sendi frá sér eftirfarandi ályktun og samţykktu fulltrúar sveitarfélaga viđ Eyjafjör ályktunina:
Haustfundur Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, sem er sameiginlegur vettvangur allra sveitarfélaga viđ Eyjafjörđ um atvinnumál, lýsir yfir áhyggjum sínum af ţeirri miklu töf sem hefur orđiđ á skilum Skipulagsstofnunar á áliti vegna Hólasandslínu 3. Samkvćmt lögum hefur Skipulagsstofnun fjórar vikur til ađ gefa út álit en nú eru liđnar 25 vikur sem er fullkomlega óásćttanlegt. Fundurinn vill benda á ađ ţessi töf hefur nú ţegar haft mikil og skađleg áhrif á uppbyggingu atvinnulífs og samfélags í Eyjafirđi. Fundurinn krefst ţess ađ Skipulagsstofnun afgreiđi álitiđ án frekari tafa.

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is