Fundargerđir

Sveitarstjórn 21. fundur 14.05.19

Fundargerđir

FUNDARGERĐIN

Fundargerđ

21. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 14. maí 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Kynning á innheimtuţjónustu Motus - 1206009

 

Kynning á innheimtuţjónustu MOTUS

 

Fulltrúar frá MOUTS sátu fundinn undir ţessum liđ og kynntu ţá ţjónustu sem MOTUS býđur sveitarfélögum og snýr ađ innheimtu og ţá sérstaklega frum- og milliinnheimtu.

     

3.

Hallland - breyting á lóđ viđ Húsabrekku - 1905007

 

Lóđareigandi óskar eftir breytingu á lóđ viđ Húsabrekku

 

Málinu frestađ til 21. maí.

     

4.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Á fundi sveitarstjórnar 05.03.2019 var óskađ eftir breytingaruppdrćtti vegna lóđar Sólheimar 11. Breytingauppdráttur frá landeiganda lagđur fram

 

Málinu frestađ til 21. maí.

     

5.

Fasteignaskrá - leiđrétting á húsaskrá Ţjóđskrár - 1905001

 

Ţjóđskrá gerđi breytingar á húsaskrá ţegar breytt var til samrćmis viđ fasteignaskrá. Fariđ yfir ţćr breytingar sem gerđar voru og ţćr athugasemdir sem borist hafa.

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ hafa samband viđ hluteigandi og ganga frá leiđréttingu viđ Ţjóđskrá Íslands.

     

6.

Hundagerđi á Svalbarđseyri - 1905010

 

Erindi til sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps ţar sem óskađ er eftir ađ upp verđi komiđ hundagerđi á Svalbarđseyri.

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ finna mögulegan stađ og kostnađ viđ hundagerđi á Svalbarđseyri áđur en ákvörđun er tekin.

     

7.

Löggćslumyndavélar viđ vegöxl norđan Vađlaheiđarganga - 1905002

 

Myndavélar - kynning og ósk um leyfi fyrir löggćslumyndavélum viđ vegöxl norđan Vađlaheiđarganga

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í verkefniđ og fagnar aukinni ţjónustu Neyđarlínunnnar viđ Svalbarđsstrandarhrepp.

     

8.

Fjármál 2019 - 1905006

 

Stađa eftir fyrsta ársfjórđun 2019

 

Lag fram til kynningar.

     

9.

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps - 1901020

 

Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps, drög lögđ fram

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ fara yfir fyrsta uppkast af Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps og renna yfir ţćr athugasemdir sem höfundur hefur sett fram.

     

10.

Gagnaver á starfssvćđi Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar - 1905004

 

Erindi frá Atvinnuţróunarfélagi Eyjafjarđar vegna kortlagningar lóđa fyrir gagnaver lagt fram til kynningar.

 

Erindinu er vísađ til nćsta fundar ţar sem fjallađ verđur um nýtt Ađalskipulag.

     

11.

Efni vegna gatnagerđar og lagfćringar gatna í Svalbarđsstrandarhreppi - 1905008

 

Ađgengi ađ efni í eigu sveitarfélagsins til gatnagerđar og viđhalds gatna í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ finna út hversu mikiđ efni ţarf í komandi gatnagerđ viđ Bakkatún. Málinu frestađ ţangađ til ađ kemur í ljós hversu margir rúmmetrar af efni er hćgt ađ ráđstafa til ţeirra sem óska eftir ţví.

     

12.

Útsýnispallur í Vađlaheiđi - 1401020

 

Útsýnispallur suđur af Halllandsnesi. Óskađ er eftir viđauka vegna samningsgerđar og hönnunarvinnu

 

Sveitarstjórn samţykkir viđauka viđ fjárhagsáćtlun um 2.500.000 af handbćru féi í undirbúningsvinnu viđ útsýnispall. 2.500.000 kr fćrast ţá frá handbćru féi á deild 0929 (annar skipulagskostnađur) undir önnur sérfrćđiţjónusta bókhaldslykill 3390.

     

13.

Sala/Leiga á íbúđum viđ Laugartún - 1407285

 

Sala íbúđa viđ Laugartún 7

 

Ţćr íbúđir sem settar voru á sölu í Laugartúni seldust strax á uppsettu verđi. Sveitarstjórn telur ţađ jákvćtt og gefur góđ fyrirheit vegna sölu á íbúđum í Tjarnartúni.

     

14.

Norđurstrandarleiđ - Arctic Coast Way - 1901012

 

Formleg opnun Norđurstrandaleiđar 8. júní 2019. Markađsstofa Norđurlands óskar eftir ţátttöku sveitarfélaga á Norđurstrandarleiđ.

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ finna viđburđ sem framlag Svalbarđsstrandarhrepps viđ opnun Norđurstrandarleiđar.

     

15.

Götulýsing í Svalbarđsstrandarhreppi - yfirtaka á götulýsingakerfi í Svalbarđsstrandarhreppi - 1904010

 

Götulýsing í Svalbarđsstrandarhreppi - yfirtaka á götulýsingakerfi í Svalbarđsstrandarhreppi

 

Samţykkt ađ skrifa undir samning viđ Rarik um yfirtöku viđ götulýsingar sem tekur gildi um áramótin.

     

2.

Hallland deiliskipulag 2018 - 1811003

 

Athugasemdir Skipulagsstofnunar vegna deiliskipulagstillögu í landi Halllands, svćđi Íb15

 

Málinu frestađ til 21. maí.

     

16.

Fundargerđ nr. 115 Byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis - 1905005

 

Fundargerđ fundar nr. 115 í Sipulags- og byggingarnefnd Eyjafjarđarsvćđis lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

Sveitarstjórn vekur athygli á 1 máli fundarins sem snýr ađ Tjarnartúni 4.

Tjarnartún 4 bílskúr 2019 - 1904010
Ţ.J. verktakar ehf., kt. 650602-3310, Smáratúni 8, Svalbarđseyri, sćkja um byggingarleyfi vegna 54,2 fm. bílgeymslu viđ syđri íbúđ parhúss viđ Tjarnartún 4, Svalbarđseyri. Međfylgjandi eru uppdrćttir frá Ţresti Sigurđssyni á Opus verfrćđistofu dags. 2019-04-11.
Byggingarnefnd samţykkir erindiđ.

     

17.

Fundargerđ nr. 870 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 1905009

 

Fundargerđ nr. 870 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is