Fundargerđir

Sveitarstjórn 30. fundur 8. október.

Fundargerđir

Fundargerđ

30. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 8. október 2019 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson var fjarverandi en í stađinn sat fundinn Árný Ţóra Ágústsdóttir, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Bakkatún 2 - 1811005

 

Lóđareigandi óskar eftir ţátttöku Svalbarđsstrandarhrepps í kostnađi vegna galla í hönnun á lagna/gatnakerfi.

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ afla frekari upplýsinga um máliđ ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa.

     

2.

Valsárhverfi skipulag - Tjarnartún og Bakkatún - 1808007

 

SAmţykkt var á fundi sveitarstjórnar nr. 22 ađ fjölga lóđum viđ Bakkatún 11-15 og ađ á ţessum ţremur rađhúsa/fjölbýlishúsa-lóđum verđi sex einbýlis/parhúsa lóđir. Teikningar frá arkitekt međ breyttu skipulagi lagđar fram.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ framkvćmd verđi breyting á gildandi deiliskipulagi Valsárhverfis sbr. gögn sem fyrir fundinum liggja. Breytingin telst óveruleg skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn samţykkir ađ falliđ verđi frá grenndarkynningu á grundvelli 3. mgr. sömu lagagreinar.

     

3.

Ađkoma fyrir bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b - 1908017

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Erindi frá íbúum í Laugtúni 19c vegna ađkomu bíla og sjúkrabíla viđ bakhliđ Smáratúns 16a og b.

 

Málinu er frestađ.

     

4.

Fjárhagsáćtlun 2020 og ţriggja ára áćtlun - 1909001

 

Launaáćtlu 2020 lögđ fram

 

Lagt fram til kynningar

     

5.

Leiga íbúđa viđ Tjarnartún 4b og 6a - 1910001

 

Tvćr íbúđir viđ Tjarnartún eru seldar eđa í söluferli. Lagt er til ađ íbúđir viđ Tjarnartún 4b og 6a verđi leigđar á almennum markađi.

 

Sveitastjórn samţykkir ađ leigja út íbúđirnar tvćr og felur sveitarstjóra ađ auglýsa ţćr til leigu.

     

6.

Fjármálaráđstefna 2019 haldin 3.-4. október í Reykjavík - 1910002

 

Til kynnar: ţćr málstofur og fundir sem fulltrúar Svalbarđsstrandarhrepps sóttu á fjármálaráđstefnu

 

Lagt fram til kynningar.

     

7.

Álfaborg - ósk um viđauka vegna ráđningar tveggja starfsmanna viđ Álfaborg - 1909016

 

Ósk frá skólastjóra um viđauka vegna ráđningar tveggja starfsmanna viđ Álfaborg

 

Sveitarstjórn samţykkir ósk skólastjóra um tímabundna ráđningu tveggja starfsmanna viđ Álfaborg.

     

8.

Útbođ - Snjómokstur 2019-2022 - 1908003

 

Fariđ yfir tilbođ vegna snjómoksturs 2019-2022

 

Sveitarstjórn hafnar eina tilbođinu sem barst í útbođinu. Sveitarstjóra er faliđ ađ leita skammtímalausna fyrir komandi vetur.

     

9.

Breiđablik Svalbarđseyri - framtíđarsýn - 1909015

 

Bréf frá erfingjum Ástu Sigmarsdóttur ţar sem óskađ er eftir samtali og samstarfi um framtíđarhlutverk Breiđabliks.

 

Sveitarstjórn rćddi erindi sem barst frá Björgu Bjarnadóttur varđandi Breiđablik.
Miđađ viđ ástand hússins sér sveitastjórn sér ekki fćrt ađ taka ţátt í endurgerđ hússins.

     

10.

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Jafnlaunavottun og samstarf viđ nágrannasveitarfélög

 

Lagt fram til kynningar.

     

13.

Fundur í Almannavarnarnefnd 08.10.2019 - 1910005

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Almannavarnarnefnd samţykkti á fundi sínum, 08.10.2019, ađ óska eftir samţykki sveitarstjórna sem eiga sćti í Almannavarnarnefnd Eyjafjarđar ađ sameina nefnd Eyjafjarđar og Ţingeyinga í eina almannavarnarnefnd. Gjald sveitarfélaganna hefur verđi 100 kr p íbúa og mun hćkka í 190 kr p íbúa. Ennfremur er óskađ eftir ađ sveitarstjórn samţykki ţessa hćkkun.

 

Lagt fram til kynningar.

     

11.

Fundargerđ 17. ađalfundar Brunabótarfélags Íslands - 1909014

 

Fundargerđ 17. ađalfundar Brunabótarfélags Íslands, lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

12.

Fundargerđ 238. fundar Norđurorku - 1910004

 

Fundargerđ 238. fundar Norđurorku lögđ fram til kynningarţ Tekiđ fyrir međ afbrigđum

 

Lagt fram til kynningar.

Eftirfarandi verđbreytingar voru kynntar á fundinum undir liđ 3 Undirbúningur fjárhagsáćtlana 2020.

Verđskrá veitna:
Vatnsveita:
Í ljósi óvissu vegna úrskurđar Samgönguráđuneytis um vatnsgjald veitna og ţess ađ framkvćmdir í vatnsveitu eru í lágmarki er tillaga forstjóra ađ hćkka verđskrá vatnsveitu í heildum 2,5% ţ.e. minna en útreiknuđ verđlagsvísitala Norđurorku.

Fráveita:
Í fráveitu er stórt verkefni í ferli sem er hreinsistöđ fráveitu. Viđ fjárhagsáćtlun á
liđnu ári var lagt upp međ ađ hćkka verđskrá fráveitunnar í takt viđ aukinn rekstrarkostnađ vegna reksturs hreinsistöđvarinnar sem og til endurgreiđslu á fjárfestingunni og ţar horft til líkans međ rúmlega ţrjátíu ára endurgreiđslutíma. Tillaga forstjóra er ađ vinna út frá 8% hćkkun á verđskrá fráveitu í ljósi framangreinds.
Hitaveita:
Í hitaveitu er í ferli "Hjalteyrarverkefniđ" ţ.e. ađ leggja nýja lögn til Akureyrar. Á sama hátt og skýrt er viđ fráveitu, međ tilvísun í endurgreiđslulíkan verkefnisins er ljóst ađ hćkka ţarf verđskrá hitaveitu umfram vísitölu. Tillaga forstjóra er ađ vinna út frá 5% hćkkun á verđskrá hitaveitu.
Dreifiveita rafmagns:
Verđskrá dreifiveitu rafmagns er háđ Tekjuramma Orkustofnunar og ţar er NO ađ vantaka tekjur. Í ţví ljósi er eđlilegt ađ hćkka verđskrá dreifingar en vera ţó í hófsamari
kantinum. Lagt er til ađ vinna međ 2,5-3% hćkkun á verđskrá rafveitu.Fyrir liggur ađ verđskrá notanda á svokölluđum D-taxta hefur ekki fylgt breytingum á verđskrá Landsnets varđandi flutningskostnađ. Nú er nauđsynlegt ađ leiđrétta D-taxta ţannig ađ verđskráin endurspegli kostnađ NO hjá Landsneti en Landsnet breytti verđskrá um ţetta efni 1. júlí 2013.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 19:30.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is