Fundargerđir

Sveitarstjórn 42. fundur 25.03.20

Fundargerđir

Fundargerđ

42. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn Fjarfundur, 25. mars 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Tímabundin heimild til breytinga á fyrirkomulagi funda sveitarstjórna - 2003013

 

Alţingi hefur samţykkt breytingar á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011 sem ćtlađ er ađ skapa sveitarfélögum svigrúm til ađ bregđast viđ neyđarástandi og tryggja ađ sveitarstjórnir verđi starfhćfar. Ráđherra getur ákveđiđ, ađ höfđu samráđi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga, ađ sveitarstjórn sé heimilt ađ víkja tímabundiđ frá tilteknum skilyrđum ákvćđa III., V., VII. og X. kafla laganna, stjórnvaldsfyrirmćlum settum á grundvelli ţeirra og samţykktum sveitarfélags viđ stjórn sveitarfélags til ađ tryggja ađ sveitarstjórn sé starfhćf viđ neyđarástand og til ađ auđvelda ákvarđanatöku. Breytingarnar kveđa á um rýmkađar heimildir til breytinga á sveitarstjórnarlögum til ađ halda fjarfundi í ljósi COVID-19 faraldursins.

 

Sveitarstjórn samţykkir, til ađ tryggja starfhćfi sitt og til ađ auđvelda ákvarđanatöku viđ stjórn Svalbarđsstrandarhrepps, ađ nota fjarfundarbúnađ á fundum sveitarstjórnar og fastanefnda Svalbarđsstrandarhrepps og engin takmörk verđi á fjölda fundarmanna sem taka ţátt í fundum sveitarstjórnar og nefndum sveitarfélagsins í fjarfundarbúnađi. Jafnframt samţykkir sveitarstjórn ađ ritun fundargerđa fari fram međ öđrum hćtti en mćlt er fyrir um í leiđbeiningum innanríkisráđuneytisins, um ritun fundargerđa, nr. 22/2013. Fundargerđ skal annađ hvort deilt međ öllum fundarmönnum á skjá í lok fundar og lesin yfir og síđan stađfest međ tölvupósti eđa undirrituđ rafrćnt.

Fundargerđ verđur send til fundarmanna til stađfestingar međ tölvupósti eftir fundinn.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:00.

   


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is