Fundargerđir

Sveitarstjórn 47. fundur 26.05.20

Fundargerđir

47. fundargerđ

Fundargerđ

47. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 26. maí 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Meyjarhóll frístundarsvćđi - 2005012

 

Ósk landeiganda um skráningu svćđis sem frístundasvćđis og breytingu á ađalskipulagi

 

Frestađ til nćsta fundar.

     

2.

Valsárhverfi 2. áfangi - 2004002

 

Fariđ yfir ţau tilbođ sem bárust í framkvćmd vegalagningar viđ Bakkatún.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka lćgsta tilbođi sem barst frá Finni ehf.
Áćtlun gerir ráđ fyrir kostnađi upp á 49.754.000 kr. en tilbođ frá Finnur ehf. var 46.915.000.

     

3.

Erindi til sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps frá Ísref ehf. - 2005007

 

Erindi frá Ísref ehf. lagt fram, málinu var frestađ á síđasta fundi sveitarstjórnar.

 

Í ljósi ţess ađ ákveđiđ var ađ taka tilbođi viđ Finn ehf. vegna 2. áfanga í Valsárhverfi er erindinu hafnađ.

Sveitarstjóra og oddvita er faliđ ađ rćđa viđ forráđamenn Ísrefs ehf.

     

4.

Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps 2019 - 2005004

 

Ársreikningur Svalbarđsstrandarhrepps 2 umrćđa

 

Rekstur A-hluta var jákvćđur um 47 milljónir króna. Rekstrartekjur voru vanáćtlađar um 37 milljónir og stór hlutur af ţví er útsvar sem minnkađi ekki eins mikiđ og gert var ráđ fyrir vegna brotthvarfs vinnumanna í Vađlaheiđargöngum.
Hagnađur A-hluta, ábyrg fjármálastjórnun og sala ţriggja íbúđa gerir ţađ ađ verkum ađ ekki ţurfti ađ ráđast í lántökur vegna byggingar á fjórum nýjum íbúđum sem klárađar voru sumariđ 2019.

Helstu niđurstöđur eru í ţús.kr.:
Sveitastjóđur                      A hluti            A og B hluti saman

Rekstrartekjur alls           459.172                            479.450
Rekstrargjöld alls            396.885                            399.822
Afskriftir                            62.287                              79.628
Fjárm.tekjur                        8.508                                3.346
Rekstrarniđurstađa           47.671                              56.733
Egiđ fé                            776.776                            786.473

Ársreikningur samţykktur og undirritađur, skuldbindingayfirlit einnig undirritađ.
Ársreikningur hefur veriđ birtur á heimasíđu Svalbarđsstrandarhrepps.

     

5.

Umhverfi Áhaldahúss og bryggjusvćđis - 2005014

 

Breyting á hafnarmannvirkjum kallar á frágang yfirborđs bílastćđa og nćsta nágrennis

 

Skrifstofustjóra faliđ ađ undirbúa viđauka fyrir nćsta fund. Ólafur er tengiliđur viđ verktaka og Hafnarsamlagiđ og honum faliđ ađ fá verđ.

     

6.

Persónuverndarfulltrúi - erindi og ábendingar - 1811014

 

Persónuverndarstefna lögđ fram til samţykktar

 

Sveitarstjórn samţykkir Persónuverndarstefnuna.

Perónuverndarstefna Svalbarđsstrandarhrepps verđur birt á heimasíđu sveitarfélagsins.

     

7.

Samningur Svalbarđsstrandarhrepps og Ungmennasambands Eyjafjarđar - 2005010

 

Ungmennasamband Eyjafjarđar óskar eftir ađ gerđur verđi samningur milli Svalbarđsstrandarhrepps og sveitarfélagsins

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ undirrita samning viđ UMSE um ađ styrkja starfsemina árlega sem hér segir nćstu 4 ár:

2020: 150.000 kr
2021: 160.000 kr
2022: 170.000 kr
2023: 180.000 kr

     

8.

Fiskeldi viđ Eyjafjörđ - 2004011

 

Sveitarstjórn hefur borist tvö erindi vegna fyrirhugađs laxeldis viđ Eyjafjörđ, Áskorun frá landeigendum og mótmćli frá hagsmunaađilum í Eyjafirđi

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps tekur undir bókun bćjarstjórnar Akureyrarbćjar frá 3475. fundi 19.05.2020 ţar sem samţykkt var ađ leggja til viđ sjávarútvegsráđherra ađ Eyjafjörđur verđi friđađur fyrir sjókvíaeldi líkt og gert hefur veriđ međ Húnaflóa, Skagafjörđ, Skjálfanda, Ţistilfjörđ, Bakkaflóa, Vopnafjörđ og Hérađsflóa. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur áđur fjallađ um og lagt fram bókun um mikilvćgi ţess ađ náttúru fjarđarins sé ekki ógnađ.
Friđun fjarđarins er til ađ varđveita og vernda vistkefi fjarđarins fyrir framtíđar kynslóđir og tryggja ađ náttúran njóti vafans. Sjálfbćr nýting ţar sem tekiđ er tillit til efnahagslegra, félagslegra og umhverfislegra ţátta tryggir ađ lifandi auđlindir hafsins séu nýttar ađ ţví marki ađ möguleikar ţeirra til vaxtar og viđgangs séu ekki skertir. Hlutverk okkar er ađ skila ţeirri auđlind sem Eyjafjörđurinn er eins og viđ tókum viđ honum og ţađ gerum viđ međ friđun fjarđarins.
Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps tekur undir sjónarmiđ landeigenda og hagsmunaađila í sveitarfélaginu.

     

9.

Stuđningur til ađ efla virkni, vellíđan og félagsfćrni barna í viđkvćmri stöđu á tímum COVID-19 - 2005016

 

Félagsmálaráđuneytiđ hefur samţykkt ađ styđja fjárhagslega viđ ţau sveitarfélög, sem umfram hefđbundiđ sumarstarf
sumariđ 2020, hyggjast auka viđ frístundastarfsemi fyrir börn í sérstaklega viđkvćmri stöđu. Horft er
til aldurshópsins 12 til 16 ára međ sérstaka áherslu á ađ leitađ verđi einstaklingsbundinna leiđa til ađ
ná til ţess hóps barna sem hvađ síst sćkja reglubundiđ frístundastarf.

 

Málinu er vísađ til félagsmálanefndar.

     

10.

Aukiđ félagsstarf fullorđinna sumariđ 2020 vegna COVID-19 - 2005015

 

Félags- og barnamálaráđherra hvetur sveitarfélög til ađ efla enn frekar félagsstarf fullorđinna í sumar
međ ţađ ađ markmiđi ađ rjúfa félagslega einangrun sem orđiđ hefur vegna COVID-19. Eldri borgarar
og öryrkjar hafa víđa ţurft ađ ţola skerta samveru og félagslega einangrun ađ undanförnu m.a.
vegna sjálfsskipađrar sóttkvíar. Af ţeim sökum er sérstaklega mikilvćgt ađ leggja aukna áherslu á
frístundaiđkun, geđrćkt, hreyfingu og forvarnir međ ţađ ađ markmiđi ađ auka lífsgćđi og heilbrigđi,
fyrirbyggja og draga úr félagslegri einangrun.

 

Málinu er vísađ til félagsmálanefndar.

     

11.

Vinnuskóli 2020 - 2002001

 

Eldri nemendur hafa veriđ duglegir ađ sćkja um störf í Vinnuskólanum sumariđ 2020 og fleiri en ráđ var fyrir gert viđ gerđ fjárhagsáćtlunar.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ ráđa ţau ungmenni sem eru í skóla til starfa og sótt hafa um starf fyrir sumariđ.

     

12.

Strenglögn í Vađlaheiđi, ummerki og viđgerđir - 1911016

 

Gert var ráđ fyrir ađ skemmdir yrđu lagfćrđar voriđ 2020. Biđ verđur á ţví ađ hćgt verđi ađ hefja vinnu m.a. vegna ţess ađ mikill snjór er enn á svćđinu. Gert er ráđ fyrir ađ verkiđ klárist í lok sumars.

 

Gert er ráđ fyrir ađ verkiđ klárist í lok sumars.

     

13.

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 nr. 883 og 884.

 

Lagt fram til kynningar

     

14.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna.
Starfshópur um nýbyggingu í Bakkatúni leggur fram útbođslýsingu ásamt drögum ađ auglýsingu

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ fela sveitarstjóra ađ setja útbođslýsingu í auglýsingu, senda verktökum og í Dagskrá. Framkvćmdir verđa kynntar á heimasíđu.

     

15.

Tilmćli HNE um tiltekt á lóđ AUTO ehf og eigenda bíla sem stađiđ hafa viđ Veigastađarveg. - 1105018

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna. Eigendur AUTO ehf hafa fengiđ skilabođ frá Heilbrigđiseftirliti HNE um ađ taka til á lóđ fyrir 01.06.2020
Ţrír bílar hafa stađiđ númeralausir á palli milli ţjóđvegar/Norđurlandsvegar og Veigastađarvegar. Merkingar hafa veriđ settar á bifreiđarnar og eigendum gert ađ fjarlćgja bifreiđarnar.

 

Lagt fram til kynningar.

     

16.

2020 Ađalfundur Lánasjóđs sveitarfélaga ohf. - 2005017

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna.
Fundarbođ vegna ađalfundar Lánasjóđs sveitarfélaga sem haldinn verđur föstudaginn 12. júní 2020. Allir sveitarstjórnarmenn eiga rétt á ađ sćkja ađalfundinn. Fundinum verđur streymt á heimasíđu sjóđsins og hćgt er ađ óska eftir ađgangi ađ streyminu.

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Valtýr Ţór Hreiđarsson

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 

 Björg Erlingsdóttir

 Fannar Freyr Magnússon

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is