Almennt

Sveitarstjórn 49. fundur 23.06.2020

Almennt

Fundargerđ

49. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 23. júní 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Sigurđur Halldórsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

Einnig mćttur á fundinn Valgeir Bergmann, framkvćmdastjóri Vađlaheiđarganga.

Anna Karen varaoddviti sat fundinn frá 15:30.

Dagskrá:

1.

Stađa fjármála 2020 - 2006006

 

Fariđ yfir stöđu fjármála eftir fyrsta ţriđjung ársins 2020

 

Lagt fram til kynningar.

     

2.

Fiskeldi viđ Eyjafjörđ - 2004011

 

Fariđ yfir fund sem haldinn var á vegum Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra.

 

Lögđ fram ósk landbúnađar- og sjávarútvegsráđherra frá 09.06.2020, um umsögn sveitarfélagsins á ţví hvort rétt vćri ađ takmarka eđa banna fiskeldi eđa ákveđnar eldisađferđir í sjókvíum í Eyjafirđi innan línu sem dregin yrđi frá Siglunesi ađ Bjarnarfjalli. Sveitarstjórn telur ógerlegt ađ sveitarfélög viđ Eyjafjörđ nái samstöđu um máliđ á ţeim skamma tíma sem frestur er gefinn til umsagnar af ráđuneytinu.

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps er fylgjandi ţví ađ unniđ verđi skipulag haf- og strandsvćđa viđ Eyjafjörđ ţar sem tekiđ verđi tillit til sem flestra sjónarmiđa og hagsmuna.

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps ítrekar fyrri bókun frá 47. fundi sveitarstjórnar um leiđ og sveitarstjórn lýsir sig tilbúna til viđrćđna viđ önnur sveitarfélög viđ fjörđinn um máliđ.

Á 47. fundi sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps dags var lögđ fram bókun sveitarstjórnar:
"Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps tekur undir bókun bćjarstjórnar Akureyrarbćjar frá 3475. fundi 19.05.2020 ţar sem samţykkt var ađ leggja til viđ sjávarútvegsráđherra ađ Eyjafjörđur verđi friđađur fyrir sjókvíaeldi líkt og gert hefur veriđ međ Húnaflóa, Skagafjörđ, Skjálfanda, Ţistilfjörđ, Bakkaflóa, Vopnafjörđ og Hérađsflóa. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps hefur áđur fjallađ um og lagt fram bókun um mikilvćgi ţess ađ náttúru fjarđarins sé ekki ógnađ. Friđun fjarđarins er til ađ varđveita og vernda vistkefi fjarđarins fyrir framtíđar kynslóđir og tryggja ađ náttúran njóti vafans. Sjálfbćr nýting ţar sem tekiđ er tillit til efnahagslegra, félagslegra og umhverfislegra ţátta tryggir ađ lifandi auđlindir hafsins séu nýttar ađ ţví marki ađ möguleikar ţeirra til vaxtar og viđgangs séu ekki skertir. Hlutverk okkar er ađ skila ţeirri auđlind sem Eyjafjörđurinn er eins og viđ tókum viđ honum og ţađ gerum viđ međ friđun fjarđarins. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps tekur undir sjónarmiđ landeigenda og hagsmunaađila í sveitarfélaginu."

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ senda framlagđa umsögn á landbúnađar-, og sjávarútvegsráđherra, Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra, ţingmenn kjördćmis, ţingflokksformenn og bćjar- og sveitarstjóra sveitarfélaga viđ Eyjafjörđ.

     

3.

Vađlaheiđargöng - 1202011

 

Frágangur á framkvćmdasvćđi Vađlaheiđarganga og ráđstöfun jarđefnis í eigu sveitarfélagsins.

 

Valgeir Bergmann, framkvćmdastjóri Vađlaheiđarganga sat fundinn undir ţessum liđ.

Sveitarstjórn samţykkir ađ jarđefni sem geymt er í Halllandsnesi verđi ađ hluta nýtt í framkvćmdir á 2. áfanga Valsárhverfis, afgangur efnis verđur nýttur í önnur verkefni síđar. Snyrtilega verđur gengiđ frá efni í Halllandsnesi og fjarlćgt af túnum bćnda í Halllandi.

     

4.

Kjör oddvita til eins árs. - 1706014

 

Oddviti er kjörinn til eins árs samkvćmdt samţykktum Svalbarđsstrandarhrepps.

 

Gestur Jensson gefur kost á sér til ađ vera oddviti fram til júní 2021.

Sveitarstjórn samţykkir einróma ađ Gestur verđi oddviti áfram og samţykkir jafnframt ađ Anna Karen gegni stöđu varaoddvita áfram.

     

6.

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargerđ stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 885

 

Lagt fram til kynningar.

     

5.

Skólanefnd - 14 - 2006003F

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

5.1

2006004 - Valsárskóli - í lok skólaárs 2019-2020

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Valtýr Ţór Hreiđarsson

Ólafur Rúnar Ólafsson

 

Árný Ţóra Ágústsdóttir

Sigurđur Halldórsson

 

Björg Erlingsdóttir

Fannar Freyr Magnússon

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is