Sveitarstjórn 2010-2014

63. fundur sveitarstjórnar

Sveitarstjórn 2010-2014
63. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri,  þriðjudaginn 8. apríl 2014  kl. 13:30.

Dagskrá:

1.   1403012 - Endurskoðun hjá Svalbarðsstrandarhreppi 2014
2.   1404005 - Siðareglur sveitarstjórnar
3.   1212017 - Gjaldskrá fyrir fráveitu- og rotþróargjöld í Svalbarðsstrandarhreppi
4.   1404001 - Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga vegna 2013
5.   1404003 - Boð um aðild að Samorku
6.   1401005 - Fundargerð 36. fundar Samvinnunefndar um Svæðisskipulag Eyjafjarðar.
7.   1403007 - Fundargerðir 159. og 160. fundar HNE
8.   1404004 - Grænmetisgarðar fyrir Valsárskóla
9.   1403003F - Umhverfisnefnd - 8
       9.1.  1403016 - Umhverfisátak 2014
       9.2.  1403015 - Yfirtaka á sorphirðuþjónustu í Svalbarðsstrandarhreppi
 
10.   1404001F - Skipulagsnefnd - 38. fundur 7. apríl 2014
       10.1. 1404007 - Breyting á aðalskipulagi vegna Sunnuhlíðar
       10.2. 1311001 - Ósk um endurskoðun/breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar Sunnuhlíð
       10.3. 1404006 - Ósk um túlkun á skipulagsskilmálum deiliskipulags Kotabyggðar
       10.4. 1403014 - Efnislosun og afmörkun frístundasvæðis
       10.5. 1403009 - Umsókn um heimild til byggingar sumarhúss


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is