Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 10. fundur, 12.10.2017

Umhverfisnefnd

10. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 2014-2018 

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 12.10.2017 kl. 20:00

 Mćttir voru Starri Heiđmarsson formađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Gestur fundarins var Elísabet Ásgrímsdóttir 

Dagskrá:

 1. Gámasvćđi, umgengni og merkingar.

Rćtt um ađ gott vćri ađ árétta flokkun á endurvinnslurusli og yfirfara merkingar á gámasvćđum. Sveitarstjóra faliđ ađ setja pistil í Ströndung.

2. Sorphirđa, tíđni og skipting milli almenns sorps og endurvinnslu.
 Ákveđiđ ađ taka til nánari skođunar í desember og jafnvel gera könnun međal íbúa sveitarfélagsins.

3. Sjálfbćrt samfélag, umhverfisstefna fyrir Svalbarđsströnd.

    Elísabet Ásgrímsdóttir kemur á fundinn og kynnir hugmyndir.

Nefndin leggur til ađ sveitarfélagiđ setji sér umhverfisstefnu byggđa m.a. á stađardagskrá sveitarfélagsins frá 2006. Nefndin styđur ađ Elísabet Ásgrímsdóttir verđi ráđinn sem verkefnisstjóri til ađ vinna ađ umhverfisstefnunni í samráđi viđ umhverfisnefnd. Skila skuli drögum ađ umhverfisstefnu til sveitarstjórnar fyrir 1. apríl 2018. Nefndin stefnir ađ fyrsta fundi međ verkefnisstjóra 15. nóvember.

4. Samningur um losanir á rotţróm.

Stefnt ađ útbođi í byrjun nćsta árs. Nefndin minnir á ađ nauđsynlegt er ađ hugađ sé ađ landfrćđilegum ađstćđum ţannig ađ verktaki búi yfir tćkjum sem komist ađ öllum rotţróm.

 5. Önnur mál.

Ágengar tegundir. Nefndin áréttar ađ baráttan viđ kerfil og njóla er langtímabarátta og hvetur til ađ baráttunni sé haldiđ áfram og reynt sé ađ halda ţessum tegundum í skefjum eftir mćtti. Hvetja ţarf landeigendur til ađ berjast gegn ágengum tegundum í landi sínu.

  

Fundi slitiđ kl. 22:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is