Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 11. fundur, 15.11.2017

Umhverfisnefnd

11. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 2014-2018 

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 15.11.2017 kl. 20:00 

Mćttir voru Starri Heiđmarsson formađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Gestur fundarins var Elísabet Ásgrímsdóttir 

Dagskrá:

 1. Sjálfbćrt samfélag, umhverfisstefna fyrir Svalbarđsströnd.

    Elísabet Ásgrímsdóttir verkefnastjóri kemur á fundinn og fer yfir stöđu mála.

Nefndin leggur til ađ Stađardagskráin síđan 2006 verđi lögđ til grundvallar umhverfisstefnunni. Einnig mćlir nefndin međ ađ umhverfisstefnan verđi markmiđsdrifin, ţ.e. sett verđi fram skýr markmiđ fyrir ţá ţćtti stefnunnar sem auđvelt er ađ mćla. Annars er verkefnastjóra faliđ ađ halda áfram ađ móta stefnuna í samrćmi viđ drög er hún kynnti á fundinum og halda nefndarmönnum upplýstum gegnum tölvupóst. Stefnt er ađ nćsta fundi 13. desember.

  

2. Önnur mál. Engin slík

 Fundi slitiđ kl. 21:44


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is