Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 5. fundur, 09.05.2016

Umhverfisnefnd

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 09.05.2016 kl.20:00 

Mćttir eru Starri Heiđmarsson ađalmađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. 

Dagskrá: 

1. 1407172  Móttaka og međhöndlun dýrahrćja og annars lífrćns úrgangs sem ekki er
     jarđgerđur. Ákvörđun um stađsetningu gáms.

Enn sem komiđ er hefur ekki fundist landeigandi sem er tilbúinn ađ geyma dýrahrćjagám. Máliđ áfram í vinnslu.

 

2. Hreinsunardagur sveitarfélagsins.

            Ákveđinn 21. maí og verđur međ hefđbundnu sniđi! 

 

3. Stađan í sorpmálum

            Myndavél er komin upp á gámasvćđinu á Svalbarđseyri og verđur sett upp á gámasvćđinu syđst í sveitarfélaginu í ţessari viku. Myndavélarnar verđa tengdar mjög fljótlega. Enn er umgengni um gámasvćđin ábótavant en vonandi ađ ţađ batni međ myndavélavöktuninni. 

           

4. Önnur mál

            a. Ásýnd tippsins norđan viđ verkstćđi Ţorgils er slćm og hvetur nefndin sveitarstjórn til ađ grípa til viđeigandi ráđstafana hiđ fyrsta. Telur nefndin ađ móta ţurfi reglur um ţađ hverju megi henda á tippinn enda plássiđ orđiđ mjög takmarkađ.

  

Fundi slitiđ. kl. 21:10     


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is