Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 6. fundur, 13.06.2016

Umhverfisnefnd

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 13.06.2016 kl.20:00

 Mćttir eru Starri Heiđmarsson ađalmađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Ađalsteinn Bjarkason, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

  Dagskrá:

 1. Stađfesting á ákvörđun um leyfilega upprekstrardaga í Vađlaheiđi.

    Nefndin stađfestir fyrri ákvörđun ađ upprekstrardagur sé 11 júní fyrir sauđfé en 18 júní fyrir hesta.

2. Framtíđarskipulag losunar á garđ- og jarđefnaúrgangi sbr. 46. fundargerđ sveitarstjórnar
    frá 25.05.2016.
    Nefndin leggur til ađ núverandi tippur verđi lagađur og honum lokađ. Umframefni verđi komiđ fyrir austan viđ tippinn. Til nánustu framtíđar leggur nefndin leggur nefndin til ađ svćđiđ norđan viđ núverandi tipp verđi notađ og efnisflokkar betur ađskildir en nú er gert. Til lengri framtíđar leggur nefndin til ađ svćđiđ verđi mótađ í samrćmi viđ hugmyndir Önju Müller á teikningu frá 22.8.2015.

3. Umgengni í sveitarfélaginu međ sérstakri áherslu á rúlluplast.
   Nefndin lýsir áhyggjum vegna fjúkandi rúlluplasts hjá nokkrum ađilum í sveitarfélaginu og hvetur hlutađeigandi til ađ ganga vel um rúlluplastiđ og koma ţví í endurvinnslu. Nefndin beinir til sveitarstjórnar ađ bjóđa fram vinnuskólann í hreinsunarátak  gegn betri umgengni í framtíđinni.Nefndin hvetur íbúa sveitarfélagssins til ađ huga vel ađ ásýnd sveitarinnar og beinir til sveitarstjóra ađ auglýsa úrrćđi í Ströndungi.

4. Umgengni viđ tjarnir í eigu sveitarfélagsins einkum á varptíma.

    Nefndin leggur til ađ lausaganga hunda í og viđ tjörnina verđi bönnuđ á varptíma frá 1. mai til 15. Júní.

5. Önnur mál. a) skógarkerfill í sveitarfélaginu
    Nefndin hvetur til ađ stakar plöntur af skógarkerfli verđi  stúngnar upp og hvetjum alla íbúa til ađ herja á ţennan ófögnuđ. Nefndin leggur til ađ átak verđi gert  í eyđingu skógarkerfils á nćsta ári og ţá eitrađ fyrir plöntunni áđur en hún blómstrar nćsta vor.

  

Fundi slitiđ. kl.22.01    


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is