Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 7. fundur, 19.10.2016

Umhverfisnefnd

7. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 2014-2018 

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins 19.10.2016 kl.20:00 

Mćttir eru Starri Heiđmarsson formađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

 Dagskrá: 

1. 1610101 - Stađsetning á nýjum tipp.
    Nefndin leggur til ađ leitađ verđi eftir hugmyndum frá landeigendum í sveitarfélaginu ađ
    vćnlegum kostum. Ennfremur telur nefndin ćskilegt ađ gert sé ráđ fyrir fleiri og smćrri
    svćđum.

2. 1610102 - Förgun á dýrahrćjum.
     Nefndin telur mikilvćgt ađ förgun dýrahrćja verđi komiđ í viđunandi horf í
     sveitarfélaginu. Nefndin felur sveitarstjóra ađ rćđa viđ nágrannasveitarfélögin
     um mögulegt samstarf í ţessum efnum og kynna niđurstöđur úr ţeim samrćđum á
     nćsta fundi.

 3. 1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ.

    Nefndin fagnar betri umgengni á gámasvćđinu í Kotabyggđ í kjölfar uppsetningar
    á öryggismyndavélum. Enn ţarf ađ bćta umgengni og merkingar og mögulega skipulag
    á gámasvćđinu á Svalbarđseyri. Nefndin felur sveitarstjóra ađ rćđa viđ fulltrúa Íslenska
    Gámafélagsins varđandi lausn á ţessu máli.

    

 

Fundi slitiđ. kl. 21:38    


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is