Umhverfisnefnd

Umhverfisnefnd 8. fundur, 27.02.2017

Umhverfisnefnd

8. fundur umhverfis- og atvinnumálanefndar 2014-2018 

Fundurinn var haldinn í fundarsal sveitarfélagsins  27.02.2017  kl.20:00 

Mćttir eru Starri Heiđmarsson formađur, Hólmfríđur Freysdóttir ađalmađur, Ţorgils Guđmundsson ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri. 

Dagskrá: 

1. Stađsetning á tipp til framtíđar
Sjá liđ nr 2

 2. Móttaka dýrahrćja

Nefndin leggur til ađ bođađ verđi til landeigandafundar ţar sem rćtt verđi um framtíđarstađsetningu fyrir hvorutveggja tipp og stađsetningu dýrahrćjagáms.

Fundurinn verđi haldinn í skálanum í Valsárskóla mánudaginn 20.03 2017.

Kl. 20.00. Auglýst verđi eftir hugmyndum ađ stađsetningu í fundarbođi.

 3. Flokkun sorps, upprifjun

Nefndin felur sveitarstjóra ađ hafa samband viđ Íslenska Gámafélagiđ

og kanna hvort bćklingurinn Grćna tunnan- Endurvinnanlegt sé enn í gildi.

 4. Önnur mál. 

 

Fundi slitiđ kl. 21.15

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is