Innkaupareglur

á

Innkaupareglur Svalbar­sstrandarhrepps.

Markmi­ Svalbar­sstrandarhrepps me­ reglum um innkaup eru:

 • A­ vi­ innkaup Svalbar­sstrandarhrepps sÚ ■ess gŠtt a­ ßkvŠ­um laga og reglna er var­a innkaup sÚ fylgt Ý hvÝvetna.

 • A­ gŠtt sÚ jafnrŠ­is ■eirra sem vi­skipti eiga vi­ Svalbar­sstrandarhrepp.

 • A­ innkaupareglur og innkaupaa­fer­ir sÚu skřrar og gagnsŠjar.

 • A­ stu­la a­ samkeppni ß marka­i var­andi s÷lu ß v÷rum, verkum og ■jˇnustu til Svalbar­sstrandarhrepps.

 • A­ beitt sÚ markvissum og skipul÷g­um vinnubr÷g­um vi­ innkaup og me­ ■eim stu­la­ a­ hagkvŠmni Ý rekstri og framkvŠmdum.

 • A­ vi­ innkaup sÚ beitt ˙tbo­um, a­ eins miklu leyti og unnt er og hagkvŠmt ■ykir og a­ hlutur ˙tbo­a Ý heildarinnkaupum aukist.

 • A­ samrŠma innkaup fyrir einstakar stofnanir og fyrirtŠki a­ svo miklu leyti sem hagkvŠmt ■ykir.

 • A­ vi­ innkaup sÚ auk kostna­ar teki­ tillit til gŠ­aľ og umhverfissjˇnarmi­a.

 • A­ ßbyrg­ ß a­ innkaup sÚu Ý samrŠmi vi­ reglur Svalbar­sstrandarhrepps sÚ ß hendi vi­komandi stjˇrnenda.

═ innkaupastefnu Svalbar­sstrandarhepps felst eftirfarandi:

1.ááááá Innkaup skulu fylgja ßkvŠ­um laga og reglna um innkaup.

2.ááááá Innkaupareglur sÚu skřrar og gagnsŠjar og framkvŠmd innkaupa markviss og skipul÷g­. Innkaupináá sÚu samrŠmd fyrir einstakar stofnanir sveitarfÚlagsins eins og kostur er.

3.ááááá Stefnt skal a­ ■vÝ a­ hlutur ˙tbo­a Ý heildarinnkaupumá aukist. Meginregla vi­ innkaup er ˙tbo­. Vi­ innkaup skal taka tillit til gŠ­a, umhverfissjˇnarmi­a og ver­lags.

4.ááááá Stu­la skal annars vegar a­ e­lilegri samkeppniá Ý vi­skiptum og jafnframt skal gŠta jafnrŠ­is.

5.ááááá Svalbar­sstrandarheppur stefnir a­ auknum rafrŠnum vi­skiptum, me­al annars Ý formi ˙tbo­sgagna, annarra upplřsinga tengdum innkaupum, reikninga og fleira til hagsbˇta fyrir sveitarfÚlagi­ og vi­skiptaa­ila ■ess.

á

INNKAUPAREGLUR SVALBARđSSTRANDARHREPPS

1. gr.
Tilgangur

Reglur ■essar eru settar til a­ stu­la a­ v÷ndu­um og hagkvŠmum innkaupum Svalbar­sstrandarhrepps og tryggja gŠ­i v÷ru, ■jˇnustu og verka sem Svalbar­sstrandarhreppur kaupir. Ennfremur skulu reglurnar stu­la a­ ■vÝ a­ teki­ sÚ tillit til umhverfissjˇnarmi­a og lÝftÝma v÷ru vi­ innkaup.

Reglum ■essum er Štla­ a­ stu­la a­ ■vÝ a­ Svalbar­sstrandarhreppur hagi innkaupum sÝnum Ý samrŠmi vi­ gˇ­a vi­skiptahŠtti og tryggja a­ stjˇrnsřsla ß svi­i innkaupa sÚ v÷ndu­.


Reglum ■essum er Štla­ a­ stu­la a­ ■vÝ a­ almennar kr÷fur um stjˇrnfestu og fyrirsjßanleika Ý framkvŠmd, gagnsŠi, jafnrŠ­i og mßlskotsrÚtt sÚu virtar vi­ innkaup.

á

2. gr.
Gildissvi­ og ßbyrg­

Reglur ■essar gilda fyrir allar stofnanir sem reknar eru ß vegum Svalbar­sstrandarhrepps. Hver stjˇrnandi ber ßbyrg­ ß a­ innkaup ß hans vegum sÚu Ý samrŠmi vi­ innkaupareglur Svalbar­sstrandarhrepps og l÷g og reglur sem mßli­ var­ar.


3. gr.
L÷g og reglur um innkaup

Innkaupareglum Svalbar­sstrandarhrepps skal fylgt vi­ ÷ll innkaup, sem og l÷gum um framkvŠmd ˙tbo­a nr. 65/1993 og l÷gum um opinber innkaup nr. 94/2001. Einnig skal taka mi­ af EES reglum ■egar ■a­ ß vi­.

á

4. gr.
Hugtaki­ innkaup

Me­ hugtakinu innkaup er ßtt vi­ kaup ß hvers kyns a­f÷ngum, ■.e. kaup ß ■jˇnustu, v÷rum og verklegum framkvŠmdum.

á

5. gr.
Innkaupaa­fer­ir

Vi­ innkaup Svalbar­sstrandarhrepps skulu eftirfarandi innkaupaa­fer­ir nota­ar:

 • ┌tbo­, opi­ e­a loka­, og samningur/p÷ntun Ý kj÷lfari­.

 • Fyrirspurn og samningur/p÷ntun Ý kj÷lfari­.

 • Samningur e­a p÷ntun ßn undangengins ˙tbo­s e­a fyrirspurnar.

 • Innkaup samkvŠmt rammasamningi.

Vi­ innkaup Svalbar­sstrandarhrepps er einnig heimilt, ■ar sem vi­ getur ßtt, a­ beita eftirt÷ldum a­fer­um:

 • Samningskaupum a­ undangenginni birtingu ˙tbo­sauglřsingar.

 • Samningskaupum ßn undangenginnar birtingar ˙tbo­sauglřsingar.

 • Samningskaupum vegna h÷nnunarsamkeppni.

Undir hugtaki­ ˙tbo­ falla heiti ■ar sem lřst er ■vÝ sem bo­i­ er ˙t, eins og ■jˇnustu˙tbo­, verk˙tbo­, v÷ru˙tbo­, en einnig heiti eins og al˙tbo­, samkeppni, h÷nnunarsamkeppni, tveggja ßfanga keppni og ˙tbo­ me­ tveggja umslaga kerfi. Forval er hluti ˙tbo­sferils.

á

ááááááááá 6. gr.
Umsjˇn innkaupa

Sveitarstjˇri hefur yfirumsjˇn me­ ÷llu forvali, ˙tbo­um og fyrirspurnum sem og samningskaupum.

Verkefni sveitarstjˇra er a­ tryggja a­ ÷ll vinna vi­ auglřsingar, kynningu, innkaup og samningager­ sÚu samrŠmd. Sveitarstjˇri veitir ■eim a­ilum, sem geti­ er Ý 2. gr. reglna ■essara, ■jˇnustu og a­sto­ vegna innkaupa ■eirra.á

á┴byrg­ ß innkaupum er ß hendi vi­komandi stjˇrnenda.


7. gr.
┴Štlun fjßrhŠ­a innkaupa/samninga

Vi­ mat ß Štla­ri fjßrhŠ­ samnings skal telja me­ allan kostna­ innkaupa mi­a­ vi­ ■ann tÝma ■egar auglřsing um innkaupin birtist. SÚ fyrirhuga­ a­ kaupa v÷ru, ■jˇnustu e­a verk Ý ßf÷ngum skal mi­a vi­ samanlagt heildarver­ allra ßfanga sem bo­i­ er ˙t.

Ëheimilt er a­ gera ˇtÝmabundna samninga.

Ëheimilt er a­ skipta innkaupum ni­ur me­ einum e­a ÷­rum hŠtti til a­ lŠkka fjßrhŠ­, e­a ߊtla­a fjßrhŠ­ innkaupa Ý ■eim tilgangi a­ komast hjß ˙tbo­i/ver­fyrirspurn. Ůannig er t.a.m. ˇheimilt a­ skipta innkaupum milli tÝmabila og skipta e­a lßta skipta reikningum frß seljendum ni­ur Ý smŠrri einingar.

á

8. gr.
SamrŠming innkaupa

Sveitarstjˇri skal hafa frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ samrŠma innkaup Svalbar­sstrandarhrepps ■egar um er a­ rŠ­a v÷ru e­a ■jˇnustu sem stofnanir Svalbar­sstrandarhrepps hafa almennt not fyrir.


9. gr.
HvenŠr ˙tbo­ skal vi­haft

Meginreglan er s˙ a­ beitt skuli ˙tbo­um vi­ innkaup.

Ůegar ߊtlu­ samningsfjßrhŠ­ verklegrar framkvŠmdar er yfir 16 mkr. skal ˙tbo­ vi­haft. Ef ߊtlu­ fjßrhŠ­ kaupa ß ■jˇnustu fer yfir 8 mkr. e­a yfir 4 mkr. vegna v÷rukaupa skal s÷mulei­is vi­hafa ˙tbo­. Alla t÷lur eru me­ vir­isaukaskatti.


10. gr.
Opi­ ˙tbo­

Ůegar um er a­ rŠ­a kaup ß verki e­a ■jˇnustu sem margir geta framkvŠmt e­a veitt, e­a v÷ru sem margir selja e­a geta ˙tvega­, skal almennt vi­hafa opi­ ˙tbo­.


11. gr.
Loka­ ˙tbo­

Ůegar opnu ˙tbo­i ver­ur ekki vi­ komi­, ■a­ ■ykir ekki hagkvŠmur kostur e­a a­rar mßlefnalegar ßstŠ­ur eru fyrir hendi, er heimilt a­ vi­hafa loka­ ˙tbo­. Almennt skal loka­ ˙tbo­ ekki vi­haft nema a­ undangengnu forvali. Ůegar loka­ ˙tbo­ er vi­haft skal leitast vi­ a­ nß fram raunhŠfri samkeppni og ■vÝ skal lßgmarksfj÷ldi ■ßtttakenda vera fjˇrir, ef ■ess er nokkur kostur.

Ůegar um er a­ rŠ­a vandas÷m, faglega og/e­a tÝmalega krefjandi og/e­a fjßrfrek verk skal tryggja eins og kostur er a­ vŠntanlegir bjˇ­endur hafi bŠ­i faglega og fjßrhagslega getu til a­ framkvŠma vi­komandi verk.

á

12. gr.
Forval

Ůegar forval er vi­haft til a­ velja ■ßtttakendur Ý loku­u ˙tbo­i, samkeppni e­a samningskaupum, skal ■ess krafist Ý forvalsg÷gnum a­ umsŠkjendur leggi fram upplřsingar sem sřna getu ■eirra til a­ taka a­ sÚr verkefni­. Ůannig skal Ý forvalsg÷gnum koma fram me­ skřrum og greinargˇ­um hŠtti hva­a gagna e­a upplřsinga er krafist frß umsŠkjendum og hvernig ver­i sta­i­ a­ vali ß ■ßtttakendum. HŠgt er a­ takmarka fj÷lda ■ßtttakenda Ý ˙tbo­i, samkeppni e­a samningskaupum, t.d. ■annig a­ Ý forvalsg÷gnum komi fram a­ a­eins umsŠkjendur sem uppfylla tilteknar lßgmarkskr÷fur fßi a­ taka ■ßtt Ý ■vÝ e­a a­ a­eins tiltekinn fj÷ldi fßi ■ßttt÷kurÚtt.


13. gr.
Loka­ ˙tbo­ ßn forvals

Vi­hafa mß loka­ ˙tbo­ me­al valdra bjˇ­enda, ßn forvals, enda liggi mßlefnalegar og gildar ßstŠ­ur ■vÝ a­ baki.


14. gr.
Auglřsing ˙tbo­a

┌tbo­ skal auglřsa Ý bl÷­um og ß vefsetri Svalbar­sstrandarhrepps. ═ auglřsingu skal koma fram hvar og hvenŠr ˙tbo­sg÷gn eru til afhendingar, hver kaupandi er, hva­ bo­i­ er ˙t, hver frestur er til a­ skila tilbo­i og skilatÝmi ■ess sem veri­ er a­ bjˇ­a ˙t.

Vi­ loka­ ˙tbo­ skal senda or­sendingu um ˙tbo­i­ til ■eirra sem kaupandi gefur kost ß a­ gera tilbo­. ═ or­sendingunni skal, auk ■ess sem tilgreint er Ý 1. mgr., koma fram hva­a a­ilum er gefinn kostur ß a­ gera tilbo­.


15. gr.
┌tbo­sg÷gn

┌tbo­sg÷gn skulu innihalda allar nau­synlegar upplřsingar svo unnt sÚ a­ gera tilbo­. Frestur til a­ skila tilbo­i skal alltaf vera hŠfilegur mi­a­ vi­ umfang ■ess sem bo­i­ er ˙t.

═ ˙tbo­sg÷gnum skal skřrt koma fram hvernig tilbo­ ver­i metin og hva­a forsendur ver­i lag­ar til grundvallar vali ß samningsa­ila.

á


16. gr.
Fyrirspurnir

Ůegar ekki er vi­haft ˙tbo­ eins og meginreglan Ý 1. mgr. 9. gr. kve­ur ß um vegna innkaupa v÷ru, verka e­a ■jˇnustu skal fyrirspurn almennt vera undanfari vi­skipta. Skylt er a­ fyrirspurn sÚ undanfari vi­skipta ■egar ߊtlu­ fjßrhŠ­ innkaupa vegna verklegrar framkvŠmdar er yfir 5 mkr., yfir 2.5 mkr. ■egar um ■jˇnustu er a­ rŠ­a, en yfirá 1 mkr. ■egar um v÷rukaup er a­ rŠ­a. Íll vi­mi­unarver­ eru ßn vir­isaukaskatts.

Sveitarstjˇri annast fyrirspurnir ß v÷ru og ■jˇnustu fyrir stofnanir Svalbar­sstrandarhrepps, nema anna­ sÚ ßkve­i­ sbr. ßkvŠ­i 6. gr..

Fyrirspurn er framkvŠmd, ■ar sem ˙tbo­ er ekki tali­ eiga vi­, til a­ afla tilbo­a frß tilteknum a­ilum sem taldir eru geta ˙tvega­ v÷ru, veitt ■jˇnustu e­a framkvŠmt verk, sem ˇska­ er eftir hverju sinni. Ůrßtt fyrir a­ fyrirspurnir sÚu ˇformlegri en ˙tbo­, samkvŠmt ■eim l÷gum sem um ■au gilda, skal tilbo­a afla­ ß grundvelli skriflegra fyrirspurnargagna og tilbo­ skulu einnig vera skrifleg. Heimilt er a­ senda ˙t fyrirspurnir og taka vi­ tilbo­um Ý fyrirspurnir me­ sÝmbrÚfi og/e­a t÷lvupˇsti. Mßlsme­fer­ ÷ll skal vera v÷ndu­, fyrirspurnarg÷gn skulu vera skřr og greinargˇ­ og skřrt skal koma fram ef meta ß tilbo­ ß ÷­rum forsendum en ver­i einu saman. Opnun tilbo­a/ver­fyrirspurnar, ß tilsettum opnunartÝma, skal skrß­ af starfsm÷nnum. Samanbur­arskrß tilbo­a skal ger­ og ■ßtttakendur skulu upplřstir um val ß tilbo­i og tilbo­ annarra a­ila.

17. gr.
Undan■ßga frß ˙tbo­i ver­fyrirspurn.

Heimilt er a­ veita undan■ßgu frß ˙tbo­i og ver­fyrirspurn ef rÝkar ßstŠ­ur eru fyrir hendi, svo sem ef b˙na­ur fŠst eing÷ngu hjß einum a­ila.

Sveitarstjˇri einn getur veitt undan■ßgu a­ h÷f­u samrß­i vi­ sveitarstjˇrn.


18. gr.
Samningsger­.

Sveitarstjˇri skal annast alla samningsger­ Ý framhaldi ˙tbo­a og ver­fyrirspurna sÚ ekki anna­ ßkve­i­ sbr. 6. gr.. Megin markmi­ me­ ■essu er a­ samrŠma vinnubr÷g­.

á

19. gr.
Me­fer­ samninga Svalbar­sstrandarhrepps

Allir samningar sem um getur Ý 2. gr. reglna ■essara skulu vista­ir samkvŠmt l÷gum og reglum um opinber g÷gn.


20. gr.
Me­fer­ reikninga vegna innkaupa

═ skriflegum samningum um innkaup ß verkum, v÷ru e­a ■jˇnustu skal skřrt kve­i­ ß um reikningsger­ og grei­slutilh÷gun.á Almennt skulu reikningar sendir kaupanda til grei­slu, en heimilt a­ semja um a­ annar hßttur skuli haf­ur ß.á


21. gr.
Mat og val ß tilbo­um/samningsa­ilum

ĂtÝ­ skal taka ■vÝ tilbo­i sem hagkvŠmast er mi­a­ vi­ kr÷fur Ý ˙tbo­slřsingu, l÷g og reglur. Ef hagstŠ­asta tilbo­ er ekki jafnframt lŠgsta tilbo­ skal ■a­ r÷kstutt sÚrstaklega.

═ ˙tbo­sg÷gnum skal tilgreina forsendur fyrir vali tilbo­s me­ eins nßkvŠmum hŠtti og framast er unnt. ═ forsendum mß ekki vÝsa til annarra atri­a en sta­reynd ver­a ß grundvelli gagna sem bjˇ­endur leggja fram e­a me­ ÷­rum hlutlŠgum hŠtti.

Ef meta skalá tilbo­ ß grundvelli fleiri forsendna en ver­s skal tilteki­ hverjar ■Šr forsendur eru Ý ˙tbo­i og ■eim ra­a­ eftir mikilvŠgi. Vi­ mat ß hagkvŠmni tilbo­s skal teki­ tillit til umhverfissjˇnarmi­aá m.a. lÝftÝmakostna­ar ■ar sem ■a­ ß vi­.

á

22. gr.

HŠfi bjˇ­enda

á

Fjßrhagssta­a sem og tŠknileg geta fyrirtŠkis skal vera ■a­ trygg a­ ■a­ geti sta­i­ vi­ skuldbindingar sÝnar gagnvart kaupanda.

á

FyrirtŠki getur, eftir ■vÝ sem vi­ ß og vegna ger­ar tiltekins samnings, byggt ß tŠknilegri og/e­a fjßrhagslegri getu annarra a­ila ßn tillits til lagalegra tengsla fyrirtŠkisins vi­ ■essa a­ila. Ef ■etta er gert skal fyrirtŠki sřna kaupanda fram ß a­ ■a­ muni hafa a­gang a­ nau­synlegri tŠkni og/e­a fjßrmagni fyrir framkvŠmd samningsins, t.d. me­ ■eim hŠtti a­ hluta­eigandi fyrirtŠki stofni sameiginlega sÚrstakt fÚlag Ý ■essu skyni.

á

Tilgreina skal Ý ˙tbo­sg÷gnum ■Šr fjßrhagslegu og tŠknilegu kr÷fur sem ger­ar eru til bjˇ­enda. Ekki skal krefjast frekari gagna um s÷nnun ß fjßrhagslegri og tŠknilegri getu en nau­synlegt er me­ hli­sjˇn af e­li og umfangi fyrirhuga­ra innkaupa.

á

Ëheimilt er a­ gera samning vi­ ■ann sem hefur veri­ sakfelldur me­ endanlegum dˇmi fyrir eftirtalin afbrot:

 1. ■ßttt÷ku Ý skipul÷g­um brotasamt÷kum,

 2. spillingu,

 3. sviksemi,

 4. peninga■vŠtti.

á

Ëheimilt er a­ semja vi­ fyrirtŠki ef eftirfarandi ß vi­:

 1. B˙ fyrirtŠkis er undir gjald■rotaskiptum e­a fÚlagi hefur veri­ sliti­, ■a­ hefur fengi­ heimild til nau­asamninga e­a grei­slust÷­vunar e­a er Ý annarri sambŠrilegri st÷­u.

 2. Ëska­ hefur veri­ gjald■rotaskipta e­a slita ß fyrirtŠki, ■a­ hefur leita­ heimildar til nau­asamninga e­a grei­slust÷­vunar e­a er Ý annarri sambŠrilegri st÷­u.

 3. FyrirtŠki hefur me­ endanlegum dˇmi veri­ fundi­ sekt um refsivert brot Ý starfi.

 4. FyrirtŠki hefur sřnt alvarlega vanrŠkslu Ý starfi sem kaupanda er unnt a­ sřna fram ß.

 5. FyrirtŠki er Ý vanskilum me­ eigin lÝfeyrissjˇ­si­gj÷ld e­a i­gj÷ld til lÝfeyrissjˇ­s og stÚttarfÚlagavegna starfsmanna sinna, ■.m.t stÚttafÚlagsgjald og sj˙kra- og orlofssjˇ­sgjald.

 6. FyrirtŠki er Ý vanskilum me­ opinber gj÷ld e­a sambŠrileg l÷gßkve­in gj÷ld.

 7. FyrirtŠki hefur gefi­ rangar upplřsingar um fjßrhagslega og tŠknilega getu sÝna e­a hefur ekki lagt slÝkar upplřsingar fram.

á

Vi­ mat ß ■vÝ hvort skilyr­i 5. og 6. mgr. ■essarar greinar eigi vi­ um fyrirtŠki skal liti­ til ■ess hvort um sÚ a­ rŠ­a s÷mu rekstrareiningu, me­ s÷mu e­a nŠr s÷mu eigendur Ý s÷mu e­a nŠr s÷mu atvinnustarfsemi ß sama marka­i, ßn tillits til ■ess hvort fyrirtŠki­ hafi skipt um kennit÷lu e­a veri­ stofna­ a­ nřju. ═ ■essu skyni er heimilt a­ kanna vi­skiptas÷gu stjˇrnenda og helstu eigenda. Mi­a skal vi­ st÷­u bjˇ­anda ß opnunardegi tilbo­a.

Heimilt er a­ gera kr÷fur um jßkvŠ­a eiginfjßrst÷­u tilbo­sgjafa.Sveitarstjˇri kannar fjßrhag bjˇ­enda og sta­festir skriflega a­ bjˇ­andi hafi skila­ inn tilskyldum g÷gnum og sta­ist fjßrhagssko­un.

á

23. gr.
┴kv÷r­unarvald um val ß samningsa­ilum og ■ßtttakendum

Stjˇrnandi skal r÷ksty­ja till÷gu um val ß samningsa­ila.

SÚ ßŠtlu­ samningsfjßrhŠ­ yfir 16 mkr. ef um kaup ß verklegum framkvŠmdum er a­ rŠ­a, 8 mkr. ef um ■jˇnustukaup er a­ rŠ­a e­a 4 mkr. ef um v÷rukaup er a­ rŠ­a tekur sveitarstjˇrn ßkv÷r­un um val ß tilbo­i a­ fenginni till÷gu frß forst÷­umanni/stjˇrnanda. ═ slÝkum tilvikum ßkve­ur sveitarstjˇrn einnig ˙tbo­sa­fer­ og velur ■ßtttakendur, ef um ■a­ er a­ rŠ­a, a­ fenginni till÷gu forst÷­umanns. Ůegar ˙tbo­ e­a ver­fyrirspurn er ■vert ß svi­ og stofnanir ( matur, pappÝr, t÷lvur, hreinlŠtisv÷rur og svo frv. ) er ■a­ hlutverk sveitarstjˇra a­ taka ßkv÷r­un um val ß samningsa­ila.

Ůegar ■ßtttakendur Ý loku­u ˙tbo­i, h÷nnunarsamkeppni og annars konar samkeppni eru valdir af sÚrstakri forvalsnefnd e­a dˇmnefnd skal ni­ursta­an l÷g­ fyrir vi­komandi nefnd. Sama regla ß vi­ ■egar dˇmnefnd metur og velur vinningshafa Ý samkeppni.

Skřrt skal koma fram Ý forvalsg÷gnum e­a ÷­rum g÷gnum sem dreift er til hugsanlegra ■ßtttakenda hva­a forsendur dˇm ľ e­a forvalsnefnd skuli leggja til grundvallar Ý vali ■ßtttakenda.

24. gr.
KŠru- og enduruppt÷kuheimild

SÚ um a­ rŠ­a innkaup sem falla undir l÷g um opinber innkaup nr. 94/2001, sbr. 10. gr. og IX. kafla laganna, erá a­ila heimilt a­á kŠra til kŠrunefndar ˙tbo­smßla. KŠra skal berast nefndinni skriflega innan fj÷gurra vikna frß ■vÝ kŠrandi vissi e­a mßtti vita um ßkv÷r­un, ath÷fn e­a athafnaleysi, er hann telur brjˇta gegn rÚttindum sÝnum, sbr. 1. mgr. 78. gr. laga 94/2001.

Telji bjˇ­endur e­a seljendur v÷ru, verka og ■jˇnustu a­ ß rÚtt sinn hafi veri­ broti­ e­a me­fer­ innkaupamßla Svalbar­sstrandarhrepps sÚ ßbˇtavant, er a­ila heimilt a­ ˇska eftir enduruppt÷ku mßls ef ßkv÷r­un hefur byggst ß ˇfullnŠgjandi e­a r÷ngum upplřsingum um mßlsatvik e­a ßkv÷r­un hefur byggst ß atvikum sem breyst hafa verulega frß ■vÝ a­ ßkv÷r­un var tekin. Bei­ni um enduruppt÷ku skal beina skriflega til sveitarstjˇrnar, innan 3ja mßna­a frß birtingu ßkv÷r­unar.á


25. gr.
HŠfis- og si­areglur

Enginn starfsma­ur Svalbar­sstrandarhrepps e­a fulltr˙i Ý nefnd e­a stjˇrn ß vegum Svalbar­sstrandarhepps mß eiga a­ild a­ ßkv÷r­unum um innkaup, sem var­a a­ila sem ■eir eru nßskyldir e­a Ý hagsmunatengslum vi­.á Ber starfsmanni e­a nefndarfulltr˙a a­ hafa frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ gera vi­vart um ßstŠ­ur er kunna a­ valda vanhŠfi hans sbr. hŠfisreglur Ý stjˇrnsřslul÷gum og Ý sam■ykktum um stjˇrn Svalbar­sstrandarhepps.á

Starfsm÷nnum Svalbar­sstrandarhrepps og fulltr˙um Ý nefndum e­a stjˇrnum ß vegum Svalbar­sstrandarhepps er ˇheimilt a­ ■iggja bo­sfer­ir og gjafir sem tengjast vi­skiptum vi­ Svalbar­sstrandarhepp nema me­ sam■ykki sveitarstjˇra.


26. gr.
┴byrg­ ß ■vÝ a­ fari­ sÚ a­ reglum um innkaup

┴byrg­ ß a­ innkaup sÚu Ý samrŠmi vi­ reglur Svalbar­sstrandarhrepps er ß hendi vi­komandi stjˇrnanda.á

á

á

27. gr.
Tr˙na­arskylda.

Allir starfsmenn er koma a­ innkaupum og innkaupamßlum skulu gŠta ■agmŠlsku um ■a­ sem ■eir fß vitneskju um Ý starfi sÝnu og leynt ß a­ fara vegna einka- og almannahagsmuna samkvŠmt l÷gum e­a e­li mßls.


28. gr.
Gildistaka og endursko­un.

Reglur ■essar ÷­last gildi 1. maÝ 2010. Reglur ■essar skal endursko­a eigi sÝ­ar en Ý j˙nÝ ßr hvert.

á

Sam■ykkt ß fundi sveitarstjˇrnar Svalbar­sstrandarhrepps 13. aprÝl 2010

á

á

Svalbar­sstrandarhreppur á| áRß­h˙sinu á| á601 Akureyri á| áS. 464-5500 á| ápostur@svalbardsstrond.is