Laus störf

Vilt ţú starfa međ samhentum hópi sem leggur grunn ađ menntun og ţroska yngstu kynslóđanna í Svalbarđsstrandarhreppi?

Viđ auglýsum eftir liđsmönnum sem hafa metnađ og drifkraft til ţess ađ ná árangri í starfi, eru tilbúnir til ţess ađ vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi og nálgast verkefnin á lausnarmiđađan hátt međ ţađ ađ markmiđi ađ koma til móts viđ fjölbreyttar ţarfir nemenda. Sveitarfélagiđ rekur sameinađan leik-, grunn- og tónlistarskóla á Svalbarđseyri. Skólinn vinnur ađ ţví ađ efla leiđtogahćfni nemenda og starfsfólks í daglegu starfi. Samstarf skólastiganna er mikilvćgt í allri starfsemi skólans og er ţađ grundvallaratriđi ađ starfsmenn ráđi sig hjá sameinađri stofnun.

Sveitarfélagiđ Svalbarđsstrandarhreppur er á Svalbarđsströnd, undir hlíđum Vađlaheiđar viđ austanverđan Eyjafjörđ. Íbúar eru um 480 og nemendur í Valsárskóla eru um 50 og um 40 í leikskólanum Álfaborg. Nemendum er ađ fjölga á báđum skólastigum og fjölgunin kallar á breytingar á stjórnun skólans. Um helmingur íbúa býr í ţéttbýlinu á miđri ströndinni, Svalbarđseyri. Í ţéttbýlinu er grunn- og leikskóli, íţróttaađstađa, sundlaug og skrifstofa hreppsins. Nábýliđ viđ Akureyri gerir ţađ ađ verkum ađ íbúar sćkja mikiđ í ţjónustu ţangađ en samstarf er mikiđ á milli sveitarfélaganna í nágrenni Svalbarđsstrandarhrepps, öllum til hagsbóta.


Ljósmynd: Hanna Dóra Ingadóttir

SUMARSTÖRF Í SVALBARĐSSTRANDARHREPPI

Laus stađa deildarstjóra á ungbarnadeild í Álfaborg/Valsárskóla á Svalbarđseyri

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is