Laus störf

Laus störf í hreppnum.

LAUS STÖRF HJÁ SVALBARĐSSTRANDARHREPPI

Viltu starfa međ samhentum hópi sem leggur grunn ađ menntun og ţroska yngstu kynslóđanna í Svalbarđsstrandarhreppi? Viđ auglýsum eftir liđsmönnum sem hafa metnađ og drifkraft til ţess ađ ná árangri í starfi, eru tilbúnir til ţess ađ vinna í lifandi og skemmtilegu umhverfi og nálgast verkefnin á lausnarmiđađan hátt međ ţađ ađ markmiđi ađ koma til móts viđ fjölbreyttar ţarfir nemenda.

Svalbarđsstrandarhreppur er á Svalbarđsströnd, undir hlíđum Vađlaheiđar viđ austanverđan Eyjafjörđ. Íbúafjöldi er um 500 einstaklingar, ţar af búa um 240 í ţéttbýlinu á Svalbarđseyri. Nćsti nágranni er Akureyri og ţangađ eru um 12 km. Sveitarfélagiđ rekur sameinađan leik-, grunn- og tónlistarskóla á Svalbarđseyri. Skólinn vinnur ađ ţví ađ efla leiđtogahćfni nemenda og starfsfólks í daglegu starfi. Samstarf skólastiganna er mikilvćgt í allri starfsemi skólans og er ţađ grundvallaratriđi ađ starfsmenn ráđi sig hjá sameinađri stofnun.

Eftirfarandi stöđur eru lausar til umsóknar:

LEIKSKÓLAKENNARI
Laus er stađa leikskólakennara í sameinađan leik- grunn og tónlistarskóla. Skólinn er 80 nemenda skóli sem tekur inn börn frá níu mánađa aldri. Umsćkjandi ţarf ađ hafa menntun leikskólakennara og leyfisbréf til kennslu í leikskóla. Leyfisbréf á báđum skólastigum er kostur.

MATRÁĐUR
Auglýst er stađa matráđs viđ sameinađan leik-, grunn- og tónlistarskóla á Svalbarđsströnd. Matráđur ţarf ađ vinna eftir viđmiđum Heilsueflandi grunnskóla. Um er ađ rćđa 100% starf ţar sem ţjónusta ţarf bćđi leik- og grunnskóla. Umsćkjandi ţarf ađ geta hafiđ störf 6. ágúst nćstkomandi.

ALMENNUR STARFSMAĐUR - 100% STARF
Starfiđ felst í umsjón og skipulagningu heilsdagsvistunar og ađstođ í eldhúsi auk einfaldrar tölvuvinnu. Starfiđ reynir á marga mismunandi hćfileika, ţar sem sveigjanleiki og hćfni í mannlegum samskiptum auk áhuga og ánćgju af vinnu međ börnum og ungmennum skipta miklu máli.

ALMENNUR STARFSMAĐUR Í 50% STARF VIĐ HEILSDAGSVISTUN
Starfiđ felst í umsjón og skipulagningu heilsdagsvistunar og er vinnutími frá 12:30 – 16:15. Starfiđ reynir á marga mismunandi hćfileika, ţar sem sveigjanleiki og hćfni í mannlegum samskiptum auk áhuga og ánćgju af vinnu međ börnum skipta miklu máli. ALMENNUR

STARFSMAĐUR Í 30% STARF Í FÉLAGSSTARFI BARNA OG UNGLINGA
Okkur vantar hressan og duglegan umsjónarmann međ félagsmiđstöđinni í vetur. Áhugavert og fjölbreytt starf í ţroskandi vinnu međ börnum og unglingum.

HÚSVÖRĐUR/UMSJÓNARMAĐUR FASTEIGNA - 100% STARF
Okkur vantar einstakling sem er lausnamiđađur, samvinnuţýđur, ţolinmóđur og umfram allt jákvćđur enda er ţessi starfsmađur límiđ í starfsemi skólans og sá/sú sem öllu reddar ţegar kemur ađ hinu óvćnta í lífi og starfi okkar sem störfum hjá sveitarfélaginu.

Laun og kjör auglýstra starfa fara eftir samningum launanefndar sveitarfélaga. Umsóknarfrestur er til 5. júní 2019

Nánari upplýsingar veitir skólastjóri inga.sigrun@svalbardsstrond.is Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Álfaborgar/Valsárskóla í s. 859-5005.

Sveitarstjóri veitir nánari upplýsingar um starf húsvarđar/umsjónarmann fasteigna sveitarstjori@svalbardsstrond.is

Umsókn ásamt prófskírteinum og ferilskrá skal senda á netfangiđ inga.sigrun@svalbardsstrond.is

 

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is