Auglýst eftir flokksstjórum - 20 ára og eldri

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir eftir flokksstjórum viđ vinnuskóla sveitarfélagsins sumariđ 2020. Um er ađ rćđa fullt starf í frá 1. júní – 1. sept. Laun eru skv. samningum Launanefndar sveitarfélaga og Einingar-Iđju.

Flokksstjóri skipuleggur og stjórnar daglegri starfsemi vinnuskólans í samráđi viđ umsjónarmann fasteigna. Hann hefur eftirlit međ tćkjum og áhöldum og ber ábyrgđ á ađ eđlilegt viđhald fari fram. Umsćkjandi ţarf ađ vera fćddur áriđ 1999 eđa fyrr og vera međ bílpróf. Reynsla af starfi međ ungmennum er ćskileg.

Umsóknarfrestur er til og međ 4. mars n.k. Umsóknum skal skilađ til skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps í Ráđhúsinu eđa í tölvupósti á netfangiđ postur@svalbardsstrond.is

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins eđa í síma 464-5500.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is