Laus stađa skólastjóra Valsárskóla á Svalbarđseyri

Svalbarđsstrandarhreppur auglýsir laust til umsóknar starf skólastjóra Valsárskóla á Svalbarđseyri. Starfshlutfall er 100% og brýnt er ađ viđkomandi geti hafiđ störf sem fyrst.

Skólastjóri starfar samkvćmt gildandi lögum og reglugerđ um grunnskóla, öđrum lögum er viđ eiga, ađalnámskrá grunnskóla og stefnu Svalbarđsstrandarhrepps.

Skólastjóri Valsárskóla starfar í nánu samstarfi viđ skólastjóra Álfaborgar. Ţeir mynda skólastjórn Valsárskóla/Álfaborgar sem er ein og sama stofnunin. Ţeim ber ţví ađ vinna saman ađ öllum ţeim verkefnum og málum ţar sem samstarf ţeirra getur leitt til faglegra og árangursríkara skólastarfs ţar sem hagsmunir nemenda/barna eru ávallt hafđir í fyrirrúmi.

 

Menntunar- og hćfniskröfur

  • Kennaramenntun og leyfisbréf kennara.
  • Framhaldsmenntun á sviđi stjórnunar.
  • Sérstök áhersla er lögđ á lipurđ í samstarfi, sveiganleika og hćfni í mannlegum samskiptum.
  • Leiđtogahćfni, metnađur og áhugi á skólaţróun og nýjungum í skólastarfi.
  • Góđir skipulagshćfileikar, frumkvćđi og lausnamiđun í starfi.

 

Björg Erlingsdóttir, sveitarstjóri veitir frekari upplýsingar og tekur viđ umsóknum á netfangiđ sveitarstjori@svalbardsstrond.is Međ umsókn skal fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf.

Umsóknarfrestur er til og međ 07. febrúar 2020.

Í samrćmi viđ jafnréttisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagiđ karla jafnt sem konur til ţess ađ sćkja um starfiđ.

Nánari upplýsingar um leikskólann er ađ finna á heimasíđu skólans www.skolar.svalbardsstrond.is.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is